Viðburðir

Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru framundan í bænum eða sendu okkar upplýsingar um nýjan á netfangið menning@hafnarfjordur.is.

image description
MÞMFFLS
303112345678910111213141516171819202122232425262728293012345678910
Arrow icon
MÞMFFLS
303112345678910111213141516171819202122232425262728293012345678910
22. apr

Nördaklúbburinn

Hefur þú áhuga á anime, manga, fantasíum, tölvuleikjum og góðri, heilsteyptri stemningu? Ertu í 5. bekk eða eldri? Þá erum…

23. apr

Menningarhátíð, útnefning bæjarlistamanns og afhending styrkja

Sannkölluð menningarhátíð verður í Hafnarborg síðasta vetrardag. Tilkynnt verður hvaða Hafnfirðingur hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2025 og menningarstyrkir og…

23. apr

HEIMA 2025

HEIMA fer fram síðasta vetrardag eins og alltaf – 23. apríl í miðbæ Hafnarfjarðar. HEIMA-hátíðin hefur rækilega fest sig í…

24. apr

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2025

Víðvangshlaup Hafnarfjarðar fer fram í miðbæ Hafnarfjarðar á Sumardaginn fyrsta. Upphitun fyrir hlaupið hefst kl. 12 á Thorsplani. Hlaupið verður…

24. apr

Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði

Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði Sumardeginum fyrsta 2025 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð!   Kl. 12 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar…

24. apr

Sumardagurinn fyrsti á Bókasafni Hafnarfjarðar

Sem áður fögnum við sumri á Bókasafni Hafnarfjarðar með tónlist, gleði og sólarkaffi! Kvartettinn Barbari mætir með sumarsveiflu klukkan…

26. apr

Kit og Cosplay smiðja!

Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur.  Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum.  Hefur þig alltaf langað í…

26. apr

Er hjólið klárt fyrir sumarið?

Er hjólið klárt fyrir sumarið? Hjólreiðafélagið Bjartur í samvinnu við Heilsubæinn Hafnarfjörð verður með viðgerðardag þar sem Hafnfirðingum býðst að…

27. apr

Hljóðön – Skýjastaðir

Sunnudaginn 27. apríl kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Gunnhildar Einarsdóttur, hörpuleikara, og Matthiasar Englers, slagverksleikara, undir merkjum Ensemble…

28. apr

Námskeið fyrir nýburaforeldra – Gottmann Bring Baby Home

Námskeið með Hrafnhildi Helgadóttur, Gottmann Bring Baby Home kennara, þar sem farið verður yfir þær breytingar sem vitað er að…

29. apr

Nördaklúbburinn

Hefur þú áhuga á anime, manga, fantasíum, tölvuleikjum og góðri, heilsteyptri stemningu? Ertu í 5. bekk eða eldri? Þá erum…

29. apr

Við erum þorpið: Horfumst í augu

Áhrif skjátíma á þroska og líðan barna Heilsubærinn Hafnarfjörður býður til ókeypis og upplýsandi fræðslustundar sem ekkert foreldri eða starfsfólk…

2. maí

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

3. maí

Stjörnustríðsdagurinn

Megi mátturinn vera með ykkur öllum í maímánuði! Sem áður fögnum við fjórða maí og nú verður líf…

5. maí

Pláneta – skynjunarleikstund að morgni

Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…

9. maí

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

16. maí

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

17. maí

Kit og Cosplay smiðja!

Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur.  Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum.  Hefur þig alltaf langað í…

17. maí

Anna Invites – Final meetup fun

Sigrún Kristbjörg leiðir okkur í tónlistarævintýri við allra hæfi! Time to try out new instruments, new styles and new…

22. maí

Pláneta – skynjunarleikstund um eftirmiðdag

Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…

23. maí

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

30. maí

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

24. - 30. maí

Plötumarkaður á Bókasafni Hafnarfjarðar

Plötumarkaðurinn sívinsæli á Bókasafni Hafnarfjarðar mun standa í viku, frá 24. maí til 30. maí. Við erum á…

12. jún

Hafnarfjarðarhlaupið

Hafnarfjarðarhlaupið verður haldið í þriðja skiptið fimmtudaginn 12. júní kl. 20:00. Hlaupin verður frábær leið frá miðbænum um íbúða- og…

29. - 31. ágú

Heimar og himingeimar 2025: Búninga- og leikjasamkoma

HEIMAR SNÚA AFTUR! Lífið er leiksvið, fötin skapa manninn, og maðurinn er aldrei of gamall til að leika sér.…