Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Nýr vefur er kominn í loftið. Hann segir sögu Hafnarfjarðar í stuttu máli og fallegum myndum, svo stiklað er á stóru yfir söguna.
Hvenær fékk Hafnarfjörður kaupstaðaréttindi? Jú, það var 1. júní árið 1908. En hvað bjuggu þá margir í Hafnarfirði? Samtals 1469 íbúar eða 29.147 færri en bjuggu hér við áramót!
„Sagan er grunnurinn að samtímanum,“ segir Björn Pétursson bæjarmiðjavörður. „Þegar við þekkjum söguna vitum við á hverju við stöndum. Við eigum ríka sögu sem við verðum að halda á lofti. Það auðveldar okkur að skilja samtímann, vita hvaðan við komum og hvert við erum að fara.“
Björn er ánægður með síðuna. „Hún er skemmtileg. Hún er létt og kveikir vonandi áhuga fólks á að vita meira. Þeir sem vilja svo fara dýpra í söguna eru alltaf velkomnir á Byggðasafnið.“
Sjá má á vefnum hvernig íbúatalan hækkaði hratt, hvenær helstu stofnanir voru stofnaðar og hvenær menningarstofnanir risu. Einnig hina ýmsu eftirminnilega og skemmtilega atburði – Eins og þegar handbolti var fyrst kynntur til leiks. Þetta er síða sem sýnir hvernig bærinn hefur stækkað og blómstrað á skemmtilegan hátt.
Vissir þú til að mynda að skemmtigarðurinn Hellisgerði var opnaður 1923? Íbúarnir voru þá orðnir 2579. Mikill fróðleikur er á síðunni og er sagan rakin til 100 ára afmælis Hellisgerðis fyrir tæpum tveimur árum. En það er að sjálfsögðu enginn endapunktur heldur verður bætt og nýja síðan bætir á sig blómum rétt eins og bæjarlífið.
Njótum sögunnar og sjáum máttarstólpana sem við byggjum samfélagið okkar á!
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…
Aron Pálmarsson stendur vaktina í Jólaþorpinu í ár. Hættur í boltanum og kominn í bakkelsið. Hann hlakkar til að hitta…
Mynd með Sveinka, dönsum með VÆB-bræðrum, fáum okkur kakó og góðgæti. Frábært verður að staldra við í glerhúsunum á Thorsplani,…
Fáni Bandalags kvenna í Hafnarfirði var vígður við gleðilega stund í Kiwanishúsinu í gær. Sex kvenfélög eiga aðild að þessum…