Opnun stofnana, safna og sundlauga um hátíðarnar

Fréttir

Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig  má hér finna hagnýtar upplýsingar um sorphirðu.

Sund, söfn og leikur gera jólin betri

Við áréttum hér meðal annars opnunartíma sundlauga, safna og stofnana yfir hátíðarnar. Hér eru hagnýtar upplýsingar.

  • Hvenær verður sorpið sótt? Opnaðu þessa síðu og sláðu inn götuheitið þitt.
  • Hver sækir lifandi jólatréð mitt? Það geta Haukar gert fyrir 3.000 krónur. Sjá hér.
  • Hvað með sjósund um áramótin? Já, nánar hér.

Bókasafn Hafnarfjarðar

  • mánudagur 23. desember: Opið 09-17
  • þriðjudagur 24. desember: LOKAÐ
  • miðvikudagur 25. desember: LOKAÐ
  • fimmtudagur 26. desember: LOKAÐ
  • föstudagur 27. desember: Opið 09-19
  • laugardagur 28. desember: Opið 12-16
  • sunnudagur 29. desember: LOKAÐ
  • mánudagur 30. desember: LOKAÐ
  • Gamlársdagur 31. desember: LOKAÐ
  • Nýársdagur 1. janúar: LOKAÐ

Löng útlán á DVD-myndum yfir jólin og áramótin.

Hafnarborg

  • mánudagur 23. desember: Opið 12-17
  • þriðjudagur 24. desember: LOKAÐ
  • miðvikudagur 25. desember: LOKAÐ
  • fimmtudagur 26. desember: LOKAÐ
  • föstudagur 27. desember: Opið 12-17
  • laugardagur 28. desember: Opið 12-17
  • sunnudagur 29. desember: Opið 12-17
  • mánudagur 30. desember: Opið 12-17
  • Gamlársdagur 31. desember: LOKAÐ
  • Nýársdagur 1. janúar: LOKAÐ

Byggðasafn Hafnarfjarðar

  • laugardagur 28. desember: Opið 11-17
  • sunnudagur 29. desember: Opið 11-17

Þjónustuver Hafnarfjarðar

  • mánudagur 23. desember: Opið 8-13
  • þriðjudagur 24. desember: LOKAÐ
  • miðvikudagur 25. desember: LOKAÐ
  • fimmtudagur 26. desember: LOKAÐ
  • föstudagur 27. desember: Opið 8-14
  • mánudagur 30. desember: Opið 8-16
  • Gamlársdagur 31. desember: LOKAÐ
  • Nýársdagur 1. janúar: LOKAÐ
  • 2. janúar: Opið 10-16

Opnunartímar sundlauganna

 

Gleðilega hátíð!

Ábendingagátt