Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær hlaut 13,6 milljón króna styrk til áframhaldandi uppbyggingar Seltúns þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024.
Hafnarfjarðarbær hlaut 13,6 milljón króna styrk til áframhaldandi uppbyggingar Seltúns þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024. Að þessu sinni hlutu 29 verkefni styrk úr sjóðnum, samtals að fjárhæð 538,7 milljónir króna. Styrkirnir dreifast um allt land.
Eins og segir á vef Stjórnarráðsins starfar Framkvæmdasjóður ferðamannastaða samkvæmt lögum nr. 75/2011. Markmið sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða. Einnig að jafnari dreifingu ferðamanna um landið og styðja við svæðisbundna þróun. Verkefnin sem hljóta styrk í ár snúa að fjölbreyttri uppbyggingu um land allt, meðal annars á sviði öryggismála, náttúruverndar, innviðauppbyggingar. Mörg verkefnanna eru skilgreind á áfangastaðaáætlun innan síns svæðis og eru unnar á forsendum heimafólks.
„Styrkirnir í ár fara til verkefna hringinn í kringum landið, stórra sem smárra, sem öll skipta máli. Uppbyggingin er í samræmi við nýja ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030 sem ég hef lagt fyrir Alþingi og er grundvölluð á heildarsýn fyrir hvern landshluta, meðal annars í gegnum áfangastaðaáætlanir heimamanna. Með þessum stuðningi erum við að stuðla að betri upplifun og aðgengi ferðamanna, auknu öryggi og verndun viðkvæmrar náttúru landsins. Þetta eru lykilatrið í sjálfbærni íslenskrar ferðaþjónustu sem er leiðarljós okkar,“ segir ráðherra á vef Stjórnarráðsins.
Seltjörn hefur fengið styrki í gegnum árin. Árið 2017 var sett bundið slitlag á bílastæði auk þess sem stígar voru lagaðir. Árið 2018 hófst svo vinna við undirbúning að stækkun salerna sem fól meðal annars í sér að vatn var lagt frá borholu að Seltúni en ný salerni voru opnuð 2020. Þá hafa verið gerðir göngupallar og dvalarsvæði við háhitasvæði sem er á svæðinu upp á barðinu. Nú er áframhaldandi uppbygging styrkt.
Seltún er í Krýsuvík. Um er að ræða mjög virkt sprengigíga- og borholusvæði. Þar eru gönguleiðir og hafa bæði trjástígar og malarstígar verið endurnýjaðir fyrir fjárhæðina úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða undanfarin ár. Krýsuvík er ein fegursta náttúruperla Íslands og fjölbreytt litadýrð náttúrunnar á hverasvæðinu við Seltún heillar marga. Viðhald á stígum og uppbygging gönguleiða á þessum vinsæla ferðamannastað er forgangsatriði Hafnarfjarðarbæjar og hugmyndir eru uppi um frekari uppbyggingu aðstöðu á svæðinu á næstu árum.
Já, þetta eru góðar fréttir fyrir okkur öll!
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…