Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Sauna-klefi verður við Langeyrarmalir á gamlárs- og nýársdag.
Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. „Við setjum upp sauna-klefa á Herjólfsgötunni við Langeyrarmalir svo fólk geti hlýjað sér eftir sjóbaðið, allt í samstarfi við heilsubæinn Hafnarfjörð,“ segir Freyja Auðunsdóttir, markaðs– og kynningarstjóri rótgróna hafnfirska fyrirtækisins Trefja. „Þetta verður einstök upplifun.“
Fyrirtækið Trefjar er þekktast fyrir bátasmíði sína og heitu pottana. Finna má Cleópötru-hraðfiskibátana þeirra víða í höfnum. Ekki vita þó allir að fjögur systkini reka fyrirtækið sem stofnað var af foreldrum þeirra Auðuni N. Óskarssyni og Önnu Margréti Ellertsdóttur.
Freyja Auðunsdóttir, markaðsstjóri Trefja.
„Það er auðvelt að ímynda sér hvað rætt hefur verið um við matarborðið alla tíð,“ segir Freyja og hlær. Þetta nærri fimmtuga fyrirtæki hefur alltaf verið staðsett í Hafnarfirði og hefur samhliða bátunum einnig smíðað heita potta af öllum stærðum og gerðum.
„Það kemur fólki alltaf jafn mikið á óvart að pottarnir séu framleiddir hér í Hafnarfirði en ekki utan landsteinanna. En þannig hefur það verið í næstum fjörutíu ár,“ segir Freyja og bætir við að nú selji þau einnig saunur af ýmsum gerðum enda æ fleiri að uppgötva góð áhrif þeirra á heilsuna.
„Sjór og sauna, eða bara sauna… Við bíðum spennt eftir viðtökunum. Með þessu erum við svona að kinka kolli til Hafnfirðinganna okkar.“
Jólablað Hafnarfjarðar 2024 – vefútgáfa:
Jólablaðið má nálgast í á öllum okkar söfnum og sundlaugum. Líka í þjónustuveri. Já, það bíður eftir þér.
Bókasafn Hafnarfjarðar og Hafnarborg verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…
Hvað er betra en að kynnast sögunni á hlaupum? Nú eru aðeins tveir dagar í Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og sérstakra alþjóðlegra…
Jólaþorpið er í hjarta Hafnarfjarðar. Þar koma margir saman hverja helgi og margt fólk rekur þar jólahús. Þar verður Kvennakór…
„Jólin eru okkar tími,“ segir Klara Lind Þorsteinsdóttir, eigandi verslunarinnar Strand 49 ásamt vinkonu sinni Birnu Harðardóttur.
Soffía M. Gísladóttir, eigandi Prjónahornsins, er hjúkrunarfræðingur sem lét drauminn um að opna verslun rætast.
Verk listamannanna Arngunnar Ýrar og Péturs Thomsen varpa ljósi á rask í náttúrunni. Þau eiga hvort sína sýninguna í Hafnarborg…