Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
<<ENGLISH AND POLISH BELOW>> Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum halda áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Líkur á smiti frá ungum börnum er töluvert ólíklegra en frá fullorðnum.
<<ENGLISH AND POLISH BELOW>>
Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum halda áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi.
Nauðsyn þess að hefta útbreiðslu COVID19 faraldursins er öllum ljós. Markmið aðgerða er að auka líkur á því að heilbrigðiskerfið geti sinnt þeim sem veikjast af COVID19 hér á landi ásamt því að geta sinnt annarri bráðaþjónustu. Að mati sóttvarnalæknis eru líkur á smiti frá ungum börnum töluvert ólíklegra en frá fullorðnum enda sýna rannsóknir hér á landi og á hinum Norðurlöndum að smit hjá börnum er fátítt. Því má leiða líkum að því að ekki er tilefni til þess að takmarka skólastarf frekar í sóttvarnarskyni.
Náið er fylgst með stöðunni og vilja landlæknir og sóttvarnalæknir koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri við skólastjórnendur, kennara og starfsfólk skóla og foreldra nemenda í leik- og grunnskólum:
Undir þetta bréf til skólastjórnenda, kennara og foreldra skrifa Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir.
——————————————————————————————
<<ENGLISH>>
Re: Schooling of children during the COVID-19 pandemic
The Director of Health and the Chief Epidemiologist wish to reiterate how important it is that children in nursery and primary schools continue their school attendance despite the limits placed on school activities.
Everyone is aware of the necessity of curbing the spread of the COVID-19 pandemic. The object of actions is to increase the likelihood that the healthcare system will be able to care for all those who are infected by COVID-19 in Iceland while being able to handle other emergency services at the same time.
In the opinion of the Chief Epidemiologist, the likelihood of infection from small children is considerably less than from adults as investigations in Iceland and in the other Nordic countries have shown that infection in children is rare. One may surmise, therefore, that there is no reason to further limit school activities for quarantine purposes.
The situation is being closely monitored and the Director of Health and the Chief Epidemiologist would like to issue the following message to school principals, teachers and the staff of the schools and the parents of students in nursery and primary schools.
<<POLISH>>
Temat: Edukacja szkolna w czasie epidemii COVID-19
Dyrektor Służby Zdrowia oraz Główny epidemiolog podkreślają znaczenie kontynuowania przez dzieci w przedszkolach i szkołach podstawowych udziału w zajęciach mimo obowiązujących ograniczeń w działalności szkół.
Potrzeba ograniczenia rozwoju epidemii COVID-19 jest oczywista dla wszystkich. Celem działań jest zwiększenie szansy na to, by system zdrowotny mógł udzielić pomocy osobom, które zachorują na COVID-19 na Islandii oraz mógł dalej oferować inne pilne usługi.
W opinii Głównego epidemiologa zarażenie się od małego dziecka jest znacznie mniej prawdopodobne niż od dorosłego, jako że krajowe oraz nordyckie badania wykazują, że u dzieci rzadko dochodzi do zakażenia. Można więc założyć, że nie ma podstaw do ograniczania w większym stopniu działalności szkół w celu przeciwdziałania epidemii.
Sytuacja jest wnikliwie monitorowana i Dyrektor Służby Zdrowia oraz Główny epidemiolog chcą przekazać następujące informacje dyrektorom szkół, nauczycielom, pracownikom oraz rodzicom dzieci przedszkolnych i szkolnych:
Yfir fimmtíu þúsund hafa nú stigið inn á Thorsplan og notið Jólaþorpsins með okkur. Nú hefst sjötta og síðasta helgi…
Félagsskapur Karla í skúrum hefur vaxið og dafnað allt frá því hann var stofnaður 2018 – fyrst hér í Hafnarfirði.…
Stór dagur var hjá Miðstöð vinnu og virkni í gær. Þórdís Rúriksdóttir, forstöðumaður Miðstöðvarinnar, segir að þótt dagurinn hafi verið…
Sundlaugamenning Íslands hefur verið formlega skráð sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns hjá UNESCO.
Fimmta Jólaþorpshelgin verður hlaðin kræsingum og gleði. Fjöldi skemmtiatriða og svo margt sem má upplifa í firðinum okkar fagra.
Tvöföld Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns opnaði formlega síðdegis í gær. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fagnaði því í Haukaheimilinu um leið og…
Tólf starfsmenn hlutu 25 ára starfsaldursviðurkenningu í gærdag. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 300 ár. Aðeins konur prýddu fagran…
„Til hamingju með 25 ára afmælið,“ sagði Valdimar Víðisson bæjarstjóri þegar hann flutti ávarp á fræðsludegi og afmælisfögnuðu PMTO hugmyndafræðinnar…
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…