Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar er hlúð að börnum með skapandi og hvetjandi starfi. Leikskólagjöld eru innheimt samkvæmt gjaldskrá. Starfsfólk í leikskólum Hafnarfjarðarbæjar fær 75% afslátt af dvalargjaldi í leikskóla eða um 25.000.- kr. afslátt á hverjum mánuði. Afslátturinn er af dvalargjaldi en ekki af mat (morgunhressingu, hádegismat og síðdegishressingu).

Vertu með! Ég vil sækja um starf

Ábendingagátt