Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Leikskólinn Norðurberg er staðsettur í norðurbæ Hafnarfjarðar og tók til starfa 16. ágúst 1982. Í dag er Norðurberg sex deilda leikskóli og í honum geta dvalið 101 börn samtímis og allt að 34 starfsmenn. Umhverfi leikskólans er mjög sérstakt og fallegt. Hraunið, mosinn, mikill trjágróður, hraunbollar eða klettar og að ekki sé minnst á fjöruna, allt er þetta innan sem rétt utan við leiksskólalóðina og gefur mörg tækifæri til leikja og uppgötvunar.
Einkunnarorð leikskólans eru gagnkvæm virðing, komdu fram við náungann eins og þú villt að hann komi fram við þig og jákvæðni. Rauði þráðurinn í gegnum uppeldi og menntun barna leikskólans er umhverfismennt. Lögð er áhersla á barnið og náttúruna og fléttast sú hugmyndafræði inn í allt sem við gerum í daglegu starfi og í þroskaferli/menntun barnanna. Leikskólinn hefur flaggað Grænfánanum í tvo áratugi, fyrstur leikskóla á landinu, þar sem markvisst er unnið að umhverfismálum og menntun til sjálfbærni.
Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti við börn og fullorðna í gegnum hugmyndafræði Howard Glasser, Að næra hjartað og vinnum einnig eftir hugmyndafræði snemmtækrar íhlutunar í málörvun leikskólabarna.
Nánari upplýsingar um innra starf leikskólans má finna í Skólanámskrá leikskólans.
Deild fyrir börn 2-3 ára
Deild fyrir börn 3-4 ára
Yngstu börnin, 15 mánaða-2 ára
Deild fyrir tvo elstu árganga leikskólans 4 og 5 ára
Anna Borg Harðadóttir – Leikskólastjóri
Gunnhildur Grímsdóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Hulda Patricia Haraldsdóttir – Sérkennslustjóri
Elín Ósk Traustadóttir – Deildarstjóri Álfasteinn
Anna Marzena Bielinska – Deildarstjóri Tröllagil
Jóhanna Berentsdóttir – Deildarstjóri Birkiból
Sigríður Jenný Halldórsdóttir – Deildarstjóri Klettaborg
Berglind Mjöll Jónsdóttir og Lóa Björk Hallsdóttir – Deildarstjóri Lundur
Hrafnhildur Helgadóttir
Ólöf Lára Halldórsdóttir
Sonja Guðlaugsdóttir