Vinna í þínu hverfi – allir græða

Það sparar bæði tíma og pening að vinna nálægt heimilinu. Svo er ákveðinn sjarmi við það að þekkja vel til og mögulega þekkja skólann. Ef starfsfólk tómstundamiðstöðva nýtir umhverfisvæna samgöngumáta til og frá vinnu vinnur það sér inn réttinn á samgöngustyrk. Í slíkum tilfellum getur starfsfólk sótt um sérstakan mánaðarlegan samgöngustyrk að upphæð kr. 6.000.- (viðmiðið er 50-100% starfshlutfall). Með vistvænum samgöngum er átt við allan ferðamáta annan en að ferðast með einkabíl eða vélknúnum farartækjum skv. skilgreiningu umferðarlaga, svo sem að ganga, hjóla, nota rafmagnhjóls, rafmagnshlaupahjól eða strætó.

Ert þú fyrirmyndin sem við leitum að? Sækja um starf

 

Ábendingagátt