Faglegt frístundastarf og skapandi starfsumhverfi

Hafnarfjarðarbær rekur frístundaheimili og félagsmiðstöðvar í öllum grunnskólum bæjarins og kallast þessar tvær einingar saman tómstundamiðstöðvar. Rík áhersla er lögð á faglegt og árangursríkt tómstundastarf á öllum aldursstigum. Í boði er uppbyggjandi, skapandi, skemmtilegt og gefandi starfsumhverfi með heilum hafsjó af tækifærum og hlunnindum. Fullkomið starf með skóla, áhugamálum og/eða öðrum verkefnum. Eiginlega svona eitt með öllu!

Ert þú fyrirmyndin sem við leitum að? Sækja um starf