Rekstur og tölfræði
Hér má finna ýmis gögn um fjármál Hafnarfjarðar, íbúakannanir og ýmsa tölfræði.
Húsnæðismál
KPMG greiningSamkvæmt lögum skulu sveitarfélög setja sér húsnæðisáætlun. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur skipað starfshóp með það hlutverk að móta húsnæðisáætlun fyrir bæinn. Starfshópurinn mun byggja áætlunina á greiningu sem KPMG gerði fyrir bæinn á húsnæðismálum. Þar má sjá ýmsar upplýsingar um samsetningu íbúa og húsnæðis í bænum.