Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í Hafnarfirði
Tvisvar á ári auglýsir menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar eftir umsóknum um styrki til menningarstarfsemi og eflingar á hafnfirsku menningarlífi. Markmiðið er að styðja við menningarstarfsemi í samræmi við menningarstefnu bæjarins og styrkja einstaklinga og félagasamtök til lista- og menningarsköpunar. Listamenn, félagasamtök, stofnanir eða menningarviðburðir verða að tengjast Hafnarfirði á einhvern hátt. Með fastri búsetu, með því að viðburðurinn fari fram í Hafnarfirði eða feli í sér kynningu á menningarstarfsemi Hafnarfjarðar. Ekki er styrkt til ferðalaga, náms og rekstrar. Í umsókn þarf eftirfarandi að koma fram:
Menningar- og ferðamálanefnd metur umsóknir eftir markmiðum verkefna og hvernig þau nýtast til að efla fjölbreytt menningarlíf bæjarbúum og hafnfirskum listamönnum til góðs. Tekið er mið af raunhæfni verkefna, kostnaðaráætlun auk tíma- og verkáætlunar. Hægt er að sækja um samstarfssamning vegna lengri eða endurtekinna verkefna til allt að þriggja ára.
Úthlutunarreglur vegna menningarstyrkja.
Umsóknum skal skila með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar: www.hafnarfjordur.is Athugið að til þess að sækja um þarf að skrá sig inn á Mínar síður. Aðstoð við skráningu er hægt að fá hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðar í síma: 585-5500 | netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2020.
The Culture- & tourism committee of Hafnarfjörður advertises open grants for projects, events and co-operation agreements in the field of culture and arts in Hafnarfjörður.
The aim is to promote cultural activities and support individuals and organizations in accordance with the cultural policy of the town.
The artists, organizations and/or events need to have a connection to the town in one way or another. For example as a resident, placing the event in Hafnarfjörður or promoting cultural activities in the town.
Co-operation agreements and events can last up to three years. Please note the grant does not support the following: operating costs, travel- and educational costs.
Applications need to include the following:
Read more about the rules forculture grants fund. (In Icelandic)
Applications are available through the online portal, My pages, accessible through the website of Hafnarfjörður: www.hafnarfjordur.is
Applicants need either an electronic ID or Íslykill to access my pages. The service center of Hafnarfjörður can assist you with the application via phone 585 5500 or e-mail hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Application deadline is February 17th 2020.
Rada ds. kultury i turystki miasta Hafnarfjörður ogłasza o możliwości składania podań na dotacje dotyczące projektów, wydarzeń oraz współpracy w dziedzinie kultury i sztuki w Hafnarfjörður.
Celem jest wspieranie działań kulturalnych zgodnie z polityką miasta oraz wzmocnienie jednostek i organizacji w zakresie twórczości artystycznej i kulturalnej. Artyści, organizacje, instytucje oraz wydarzenia kulturalne muszą w pewien sposób być powiązane z miastem Hafnarfjörður. Przykładowo: mieć stałe zameldowanie w Hafnarfjörður, wydarzenia muszą mieć miejsce w Hafnarfjörður lub przedstawiać działania kulturalne miasta. Istnieje możliwość ubiegania się o umowę na okres do trzech lat, na dłuższe bądź powtarzalne projekty. Podróże, kursy oraz koszty działalności organizacyjnej nie będą dotowane.
Podanie powinno zawierać następujące informacje:
Reguły dotyczące dotacji kulturalnej (w języku islandzkim).
Podania należy składać elektronicznie poprzez zalogowanie się na „Mínar síður“ na stronie miasta Hafnarfjörður: www.hafnarfjordur.is.
Pomoc w zalogowaniu się można uzyskać w Centrum Usług miasta Hafnarfjörður pod numerem 585 5500 lub hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Termin składania podań do 17 lutego 2020.
Fuglaflensa hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að fjarlæga dauða fugla. Meindýraeyðar þurfa staðsetningu…
Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð liggja fyrir. Kallað er eftir þátttöku íbúa í rýni á drögum og…
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…