Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
🇮🇸 17. júní í Hafnarfirði – Heildardagskrá! 🎉 Hjarta Hafnarfjarðar tekur kipp á þjóðhátíðardaginn. Af hverju? Jú, þetta er dagurinn…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. júní. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Síðustu árin hefur Hafnarfjarðarbær boðið eigendum útilegutækja að leggja búnaði sínum við grunnskóla sveitarfélagsins meðan þeir eru lokaðir. Hér er…
Tónlistarveislan Hjarta Hafnarfjarðar hefst á næstu dögum. Bílastæði fyrir aftan Ráðhúsið og við Bæjarbíó verða að mestu frátekin fyrir hátíðina.…
Einstakt tvíbýli að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað við 300 fm…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús á Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Margt var um manninn þegar hafnfirski Siglingaklúbburinn Þytur hélt upp á hálf-aldarafmæli félagsins í húsakynnum Þyts við höfnina í gær,…
Vegaframkvæmdir standa yfir við Hringbraut (milli Suðurbæjarlaugar og Birkihvamms) frá þriðjudeginum 10.júní kl.8:00, til sunnudagsins 15.júlí kl.17:00.
Stefnt á að gjaldtaka hefjist við Seltún 1. júlí. Gjaldið verður 750 krónur fyrir fólksbíla og 1500 krónur fyrir hópferðabíla.
Vegna skrúðgöngu og 17. júní hátíðarhalda verður ýmist tímabundið lokað fyrir umferð bifreiða og/eða umferð handstýrt. Í gildi milli kl.12:00-22:00…
12 ára og yngri mega vera úti til klukkan 22 á kvöldin. 13 til 16 ára mega vera úti til…
Víkingahátíð, listasýningar, spjall um list og lestur á pólsku. Helgin er troðfull af gullmolum.
Nýir ærslabelgir hafa bæst við hóp belgjanna hér í Hafnarfirði. Einn er í Ljónagryfjunni á Eyrarholti. Hinn á Hörðuvöllum. Já,…
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið…
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar opnar að Strandgötu 8-10 stundvíslega kl. 8 þann 18. júní. Opið hús verður milli kl. 13-17 á þjóðhátíðardaginn…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Lýsing á breytingum: Ný gata frá Óseyrarbraut til norðurs að Suðurbakka. Lóðin Óseyrarbraut 12B minnkar um 1942 m² en byggingarreitur…
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 28. maí 2025 var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Breyting á deiliskipulagi Áslands 4. áfanga vegna Axlaráss 32-38 3.06.2025 – 3.07.2025 Í breytingunni felst að byggingarreitum og lóðum er…
Breyting á deiliskipulagi Suðurgötu, Hamarsbrautar og Strandgötu vegna Hamarsbrautar 11 3.06.2025 – 3.07.2025 Breytingin felst í stækkun á byggingarreit til…
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hvernig skömmtum við orku yfir hvern dag? Yfir hverja ævi? Hvaða mynd tekur þín orka? Finnurðu fyrir henni í brjósti…
⚔️ VÍKINGAHÁTÍÐ Á VÍÐISTAÐATÚNI 🕒 11:00–18:00📍 VíðistaðatúnFarið aftur í tímann og upplifið hinn víkinglega anda! Á 28. Víkingahátíðinni í Hafnarfirði…
Sönghátíð í Hafnarborg verður haldin í níunda sinn dagana 14.–29. júní 2025. Hátíðin er helguð klassískri tónlist, ljóða-, óperu- og…
Opni leikskóli Memmm hefur tekið upp sumardagskrá. Hægt er að mæta víða í Hafnarfirði og Reykjavík tvisvar í viku. Nú…
Tómas Vigur í samstarfi við Skapandi Sumarstörf verður með námskeiðið Fiðlugleði í Hafnarfirði fyrir fiðlunemendur á aldrinum 7-16 ára! 16.-20.…
Við hittumst alla mánudaga milli 13:00 – 15:00 og föndrum saman með Brynju. List, náttúra og sköpunargleði blandast saman…
🏸 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ STRANDGÖTU 🕒 13:30–16:30📍 Strandgata – íþróttahúsiðPrófaðu badminton, borðtennis og þrautabrautir – og nældu þér í vöfflur og kaffi…
Verið velkomin á Bókasafn Hafnarfjarðar á þjóðhátíðardaginn! Tónlist, faldafreyjur, kaffi og með því – allt með sínu fasta og þjóðlega…
[Ver español abajo.] Við fögnum þjóðhátíðardeginum í Hafnarborg og bjóðum öll velkomin í safnið að búa til sína eigin þjóðhátíðarfána…
🎤 HÁTÍÐARHÖLD Á THORSPLANI 🕒 13:30–16:30📍 Thorsplan – hjarta miðbæjarinsLitrík og lífleg dagskrá með fjölbreyttum atriðum og skemmtun fyrir alla…
Á þýsku þýðir Traum „draumur“ – staður fyrir ímyndunarafl, löngun og flótta frá veruleikanum. En í hverjum draumi býr möguleikinn…
HRÓI HÖTTUR í Hellisgerði Og þér er boðið! Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu…