Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…
Aukinn sveigjanleiki í kerfinu og gjöld lækka umtalsvert fyrir sex tíma dvöl. Í upphafi árs 2023 steig Hafnarfjarðarbær tímamótaskref í…
Öll þau sem lokið hafa stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum og eru í framhaldsnámi geta sótt um styrk. Umsóknir verða að berast rafrænt…
Ríflegur afgangur af rekstri Hafnarfjarðarbæjar og álagningarhlutföll fasteignagjalda lækka. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar, sem samþykkt var í bæjarstjórn í gær, gerir ráð…
Á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember ár hvert er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess í…
Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að setja upp stóru jólagleraugun í desember og senda ábendingu um…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja 6 deilda leikskóla við Áshamar 9 í Hamraneshverfi í Hafnarfirði, samtals…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar mánudaginn 4. desember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 færsla á Hamraneslínu 1 og 2. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann…
Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 færsla á Suðurnesjalínu 1. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 3. nóvember…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 22. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Rétt eins og tilkynnt var fyrir nokkrum dögum síðan þá hefur reynst nauðsynlegt vegna viðhaldsvinnu og myndunar á skólplögn sem…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember síðastliðinn að veita Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. vilyrði til eins árs fyrir…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdir eða ábendingar skulu berast með…
Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Kaldárhraun og Gjárnar í kynningarferli. Frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum varðandi tillöguna…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu.…
Kynningarfundur vegna skipulagsmála tengd Straumsvík í Hafnarfirði var haldinn í Bæjarbíó þriðjudaginn 25. apríl kl. 20. Mikill áhugi er á…
Skautasvell í Jólabænum Hafnarfirði frá 10. nóvember til 23. desember 2023 Í nóvember og desember mun Hafnarfjarðarbær í samvinnu við…
Þrívíddarprentarar? Tékk! Vínylskerar? Tékk! Ertu með hugmynd? Ekki viss hvernig á að gera þetta? Komdu og hittu krakkana í…
Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…
Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 7. desember. Auk kórsins koma fram á tónleikunum hljóðfæraleikararnir Grímur Sigurðsson sem leikur á…
Skipulags- og matslýsing vegna aðalskipulags Hafnarfjarðar 2026 – 2038 Viltu hafa áhrif á framtíð Hafnarfjarðar? – Kynningarfundur í apótekinu Hafnarborg,…
Í sýningunni kannar listamaðurinn óljós mörk þess fjarlæga; þar sem draumar okkar dvelja, heim ævintýra, væntinga og vonar og þess…
Boð á síðustu Síðdegistóna ársins 2023 Föstudaginn 8. desember kl. 18 byður Hafnarborg gesti velkomna á síðustu Síðdegistóna ársins í…
Kveikjum á kærleikanum er ljósaganga sem verður farin sunnudaginn, 10. desember kl. 17 upp á Helgafell í Hafnarfirði. Hugmyndin er…
Öðruvísi og einstök upplifun á nýjum stað við hafið Heilsubærinn Hafnarfjörður í samstarfi við Svefn Yoga í Lífsgæðasetri St. Jó…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19.des. kl.21.00 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur…