Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Jólaþorpið í Hafnarfirði – Opnunarhelgin 2025

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 14. nóvember þegar…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

13 - 16 nóv

Klaustrið // Samsýning listnema MR

Klaustrið er samsýning listnema í  Listmálaradeild Myndlistaskólans í Reykjavík. Hópurinn sem samanstendur af tólf einstaklingum, skírði sig í upphafi Klaustrið…

14 - 16 nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði – Opnunarhelgin 2025

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 14. nóvember þegar…

Grillum sykurpúða við Grýluhellinn

Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…

17 nóv

Endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2025 – 2040 – Seinni vinnustofa

SEINNI VINNUSTOFA – MIÐÆR OG ÍBÚÐABYGGÐ Í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar verður haldin vinnustofa í Hafnarborg þar sem ráðgjafateymi…

Aðdragandinn | Margrét Höskuldsdóttir

Líður að jólum og nýir titlar flæða í hillurnar, okkur til mikillar gleði. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og…

Laxdæla | Fræðsluerindi með Vilborgu Davíðsdóttur

Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög og seiður. Allt þetta er að finna í Laxdælu sem…

19 nóv

¡Invitamos a los padres con niños en edad preescolar!

¿Tengo que pedir libre en el trabajo para asistir a la reunión en el preescolar? ¿Tiene sentido aprender islandés? ¿Ser…

20 nóv

Opnun – Una Björg Magnúsdóttir og Eggert Pétursson

Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun einkasýninga myndlistarmannanna Unu Bjargar Magnúsdóttur og Eggerts Péturssonar en…

20 - 23 nóv

Hugarheimur // Ágúst B. Eiðsson

Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968 Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, þetta…

21 - 23 nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði 21. – 23. nóvember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu!  Jólaþorpið…

Lúðrasveit Hafnarfjarðar – hausttónleikar

Lúðrasveit Hafnarfjarðar blæs til hausttónleika í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, laugardaginn 22. nóvember kl. 14:00. Á efnisskránni er mestanpart danstónlist að þessu…