Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Heimsókn í reiðhöllina á Sörlaskeiði og gönguferð um svæði hestamanna þar sem líf og starfsemi félagsins er kynnt. Við fáum…
Rán Sigurjónsdóttir, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, heldur einstaka listasýningu í The Shed í byrjun september, á vegum…
Nú má hlaða rafbílinn við allar sundlaugar bæjarins, fjölda grunnskóla og stofnanir. Hafnarfjarðarbær hefur samið við Ísorku til fimm ára…
„Við erum hér fyrst og fremst með heimagerðan hafnfirskan ís,“ segir Björn Páll Fálki Valsson við hringhúsið á Thorsplani þar…
Götuvitinn er öryggisnet fyrir unga fólkið okkar og starfar nú í fyrsta sinn að sumri til. Unga fólkið þekkir Götuvitann…
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar hefur fært Hafnarfjarðarbæ fjóra bekki við stíginn upp frá Kaldárselsvegi í Kaldársel. Bæjarstjóri tók við gjöfinni á dögunum.…
Alþjóðatengsl voru efld þegar kínversk sendinefnd frá Changsha varði dagsparti í Hafnarfirði. Hún kynntist bæjarfélaginu og þremur fyrirtækjum bæjarins á…
Vegna vegaframkvæmda verða Hvaleyrarbraut og Suðurbraut lokaðar að hluta milli kl.10:00 og 19:00, miðvikudaginn 9.júlí.
Bæjarstjórn hefur samþykkt óverulega breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2015. Hægt er að sjá greinargerðina með rökstuðningi í skipulagsgátt.
Tilkynning frá Veitum. Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Háholt, Steinholt og Suðurbraut og nágrenni þann 3. júlí frá kl. 9…
Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur lokaður milli kl.8:30 og 17:10, fimmtudaginn 26.júní.
Vegna vegaframkvæmda verður Strandgata, Hringbraut og Sörlatorg lokað milli kl.8:30 og 19:10, miðvikudaginn 25.júní.
Vegna vegaframkvæmda verður Suðurbraut milli Hvaleyrarbrautar og Þúfubarðs, sem og Hvaleyrarbraut við Suðurbraut lokuð milli kl.8:30 og 17:10, þriðjudaginn 24.júní.
Í breytingunni felst að byggingarreitur sé stækkaður svo hægt verði að koma fyrir svölum á austurhlið 2. hæðar. Að öðru…
Breyting á deiliskipulagi/skilmálum Hamraness vegna Baughamars 1-3. grenndarkynnt 4.07.2025 – 1.08.2025 Skipulagsgáttin
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 25.06.2025 var samþykkt breytingu á deiliskipulagi Hellnahrauns 2. áfanga vegna Einhellu 9. Lýsing: Breytingin felur í sér…
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Lýsing á breytingum: Ný gata frá Óseyrarbraut til norðurs að Suðurbakka. Lóðin Óseyrarbraut 12B minnkar um 1942 m² en byggingarreitur…
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 28. maí 2025 var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Það er stórkostlegt sumar framundan á útisvæði Hjarta Hafnarfjarðar! Hamingjustund, tónlist og hressandi samvera. Við höfum aukið úrvalið af matarvögnum…
Á þessari sýningu eru myndir sem ég hef verið að vinna síðastliðið ár. Þær eru allar málaðar í pappír með…
Sagan af kirkjum Hafnarfjarðar er saga samfélagsins sjálfs. Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir leiðir göngu sem tengir saman helgistaði og mannlíf, þar…
Diljá Hvannberg Gagu, höfundur, og Linn Janssen, myndhöfundur, leiða litla listasmiðju og kynna bók sína „Árstíðarverur“. Í þessari…
Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Vinnuskóla Hafnarfjarðar býður Nýsköpunarsetrið þér hjartanlega velkomin þann 29. júlí frá 15-18 á lokahóf Skapandi…
Hafnarfjörður var fyrsti bærinn á Íslandi með almenningsrafveitu. Í þessari göngu fylgjumst við með hvernig rafmagnið breytti bæjarlífinu – frá…
Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur. Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum (svo í hverri viku í ágúst). …
Falleg fjölskylduganga um friðsælt og gróðursælt landsvæði við Helgafell. Gengið er í hægðum okkar að Valabóli þar sem hægt verður…
Álfahátíð í Hellisgerði – sunnudaginn 17. ágúst 🌿🧚♀️✨ Komdu og njóttu dagsins í Hellisgerði þar sem álfar, ævintýri og gleði…