Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Hestaganga um Sörlaskeið

Heimsókn í reiðhöllina á Sörlaskeiði og gönguferð um svæði hestamanna þar sem líf og starfsemi félagsins er kynnt. Við fáum…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

26 jún - 2 ágú

Hjarta Hafnarfjarðar

Það er stórkostlegt sumar framundan á útisvæði Hjarta Hafnarfjarðar! Hamingjustund, tónlist og hressandi samvera. Við höfum aukið úrvalið af matarvögnum…

Hestaganga um Sörlaskeið

Heimsókn í reiðhöllina á Sörlaskeiði og gönguferð um svæði hestamanna þar sem líf og starfsemi félagsins er kynnt. Við fáum…

20 - 27 júl

Nýjar myndir – Hugarró

Á þessari sýningu eru myndir sem ég hef verið að vinna síðastliðið ár. Þær eru allar málaðar í pappír með…

Söguganga milli kirkna

Sagan af kirkjum Hafnarfjarðar er saga samfélagsins sjálfs. Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir leiðir göngu sem tengir saman helgistaði og mannlíf, þar…

Árstíðaverur | Föndursmiðja á Bókasafni Hafnarfjarðar

Diljá Hvannberg Gagu, höfundur, og Linn Janssen, myndhöfundur, leiða litla listasmiðju og kynna bók sína „Árstíðarverur“. Í þessari…

29 júl

Lokahóf Skapandi sumarstarfa 2025

Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Vinnuskóla Hafnarfjarðar býður Nýsköpunarsetrið þér hjartanlega velkomin þann 29. júlí frá 15-18 á lokahóf Skapandi…

Rafveituganga

Hafnarfjörður var fyrsti bærinn á Íslandi með almenningsrafveitu. Í þessari göngu fylgjumst við með hvernig rafmagnið breytti bæjarlífinu – frá…

Kit og Cosplay smiðja!

Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur.  Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum (svo í hverri viku í ágúst). …

Fjölskylduganga í Valaból

Falleg fjölskylduganga um friðsælt og gróðursælt landsvæði við Helgafell. Gengið er í hægðum okkar að Valabóli þar sem hægt verður…

Kit og Cosplay smiðja!

Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur.  Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum (svo í hverri viku í ágúst). …

26 jún - 2 ágú

Hjarta Hafnarfjarðar

Það er stórkostlegt sumar framundan á útisvæði Hjarta Hafnarfjarðar! Hamingjustund, tónlist og hressandi samvera. Við höfum aukið úrvalið af matarvögnum…

20 - 27 júl

Nýjar myndir – Hugarró

Á þessari sýningu eru myndir sem ég hef verið að vinna síðastliðið ár. Þær eru allar málaðar í pappír með…

29 júl

Lokahóf Skapandi sumarstarfa 2025

Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Vinnuskóla Hafnarfjarðar býður Nýsköpunarsetrið þér hjartanlega velkomin þann 29. júlí frá 15-18 á lokahóf Skapandi…

Álfahátíð í Hellisgerði 🧚‍♀️✨

Álfahátíð í Hellisgerði – sunnudaginn 17. ágúst 🌿🧚‍♀️✨ Komdu og njóttu dagsins í Hellisgerði þar sem álfar, ævintýri og gleði…