Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Er stíflað eða vatnslaust? Hafðu samband hvenær sem er sólarhrings.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Byggðasafnið, Bókasafnið og Hafnarborg opna dyr sínar fram á kvöld og bjóða uppá skemmtilega dagskrá á Safnanótt föstudaginn 3. febrúar…
Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar og allir verktakar sem á samningi eru hjá sveitarfélaginu fóru af stað með snjómokstur og hálkuvarnir kl. 4…
Söfnin í Hafnarfirði og Ásvallalaug taka virkan þátt í Vetrarhátíð í Hafnarfirði með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá fyrir alla aldurshópa.…
Þessa dagana stendur yfir endurnýjun stofnlagna á Álfaskeiði í Hafnarfirði, nánar tiltekið frá stýrihúsi Veitna sem staðsett er á milli…
Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi verður haldin í fyrsta skipti á Íslandi vikuna 13.-17. febrúar. Markmiðið er að gera…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Mikilvægt skref var stigið um síðustu helgi á Haukamótinu í Hafnarfirði. Þar mætti að sjálfsögðu Special Olympics hópur körfuboltadeildar Hauka…
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfi Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í Álhellu 34, Hafnarfirði. Breytingin felst í því að ekki…
Framkvæmdir við Engjavelli og Ásbraut eru hafnar. Framkvæmdirnar fela í sér lagningu á nýju stofnræsi skólplagna í Engjavöllum og niður…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Vegna færðar og bilana hefur losun grenndargáma verið á eftir áætlun. Um hátíðarnar safnaðist einnig mikið af plasti og pappír…
Álagningarseðlar fasteignagjalda 2023 eru nú aðgengilegir á Mínum síðum og á island.is. Álagning fasteignagjalda er reiknuð út frá fasteignamati húss…
Hafnarfjarðarbær innleiddi nýlega mannauðs- og launakerfið Kjarna og tók Hildur í sínu nýju starfi meðal annars við því kefli að…
Hafnarfjarðarbær kynnti nýlega tímamótaskref í eflingu og þróun á leikskólastarfi sveitarfélagsins með ákvörðun um aukinn sveigjanleika og aukið samræmi milli…
Á mínu sviði starfa mun fleiri karlar en konur en mér finnst hér ríkja jafnræði þegar horft er til launa,…
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Donec ullamcorper nulla non…
Fjölbreytt störf innan grunnskóla Hafnarfjarðar eru nú komin í auglýsingu. Gefandi og áhugaverð störf fyrir aðila sem vilja starfa í…
Hafnarfjarðarbær hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna. Samningurinn felur í sér aðgang að hugbúnaði Laufsins fyrir skóla…
Á sýningunni Brot með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur eru glæný verk bæði tví – og þrívíð verk sem fjalla um…
Föstudaginn 3. febrúar verður haldið upp á Safnanótt í Hafnarborg og því munu dyr safnsins verða opnar fram á kvöld,…
Vertu velkominn í Byggðasafnið á Safnanótt föstudaginn 3. febrúar, þar verður nóg um að vera, auk fastra sýninga verða ýmsir…
Hafnarfjörður Library presents Noise from Iceland, a collaborative art installation of sound and images by artists Magdalena Łukasiak and Kaśka…
Nú er komið að því! Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar, og þá er um að gera að mæta. Dagskráin…
Á Safnanótt, föstudaginn 3. febrúar kl. 18, mun tríó Sunnu Gunnlaugs, píanóleikara, koma fram á fyrstu tónleikum Síðdegistóna í Hafnarborg…
Það gerast stundum ævintýri eftirtektarverð. Eitt sinn voru tíu milljón tindátar á ferð. – Steinn Steinarr Skuggabrúðusýningin Tindátanir, eftir söguljóði…
Bókasafn Hafnarfjarðar fagnar myrkum skáldsögum á safnanótt! Krimmar við Kertaljós er rómantískur og (ó)huggulegur bókmenntaviðburður þar sem að Arndís Þórarinsdóttir…
Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í…