Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 14. nóvember þegar…
Vegna vegaframkvæmda verður Stapagata lokuð mánudaginn 17.nóvember milli kl.8:45-17:00.
Jólaþorpið í hjarta Hafnarfjarðar opnar í dag kl. 17. 200.000 jólaljós og hátt í 50 verslanir verða á svæðinu þær…
Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur (við Arnartorg) lokaður laugardaginn 15.nóvember milli kl.7:00-13:00.
Jólablað Hafnarfjarðar 2025 er komið út! Jólablaðið er gefið út í sömu viku og Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar ár hvert.…
Horft er til þess að Hafnarfjarðarbær stækki um 6-14 þúsund til ársins 2040. Þetta kom fram á íbúafundi í Hafnarfirði…
Hafnarfjarðarkortið, nýtt gjafa- og inneignakort, verður gefið út af Markaðsstofu Hafnarfjaðrar í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ fyrir jól.
Vegna vegaframkvæmda verða eftirfarandi götur lokaðar fimmtudaginn 13.nóvember milli kl.9:00-20:00.
Vegna endurnýjunar hitaveitulagnar verður Kaldárselsvegur þveraður á einum stað, hjáleið gerð og vegi því ekki lokað. Í gildi frá kl.8:00,…
HS Veitur tilkynna að rafmagnslaust verður dagpart á hluta Suðurgötu og Hellubrautar fimmtudaginn 13. nóvember vegna vinnu í dreifistöð.
Pólsk rokktónlist, grafík, upplestur og keramík fá sitt pláss á Bókasafni Hafnarfjarðar á laugardag. Pólski dagur bókasafns verður haldinn 15.…
Grunnurinn Hamranesskóla er risinn. Hverfið er að taka á sig fulla mynd eins og myndir ljósmyndarans Ragnars Th. Sigurðssonar fyrir…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Breytingin felur í sér að syðri hluti byggingarreits lóðar Óseyrarbrautar 12B stækkar til austurs og vesturs. Mörk byggingarreitsins að lóðunum…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Skipulagstillaga í auglýsingu 16.10.2025 – 28.11.2025 Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 8.október 2025 var samþykkt tillaga að breytingu á deiliskipulagi…
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (akbraut til vesturs) lokuð frá mánudeginum 10.nóvember kl.9:00, til þriðjudagsins 11.nóvember kl.18:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Kaldárselsvegur lokaður frá þriðjudeginum 4.nóvember kl.8:00, til miðvikudagsins 5.nóvember kl.18:00.
Klaustrið er samsýning listnema í Listmálaradeild Myndlistaskólans í Reykjavík. Hópurinn sem samanstendur af tólf einstaklingum, skírði sig í upphafi Klaustrið…
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
SEINNI VINNUSTOFA – MIÐÆR OG ÍBÚÐABYGGÐ Í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar verður haldin vinnustofa í Hafnarborg þar sem ráðgjafateymi…
Líður að jólum og nýir titlar flæða í hillurnar, okkur til mikillar gleði. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og…
Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög og seiður. Allt þetta er að finna í Laxdælu sem…
¿Tengo que pedir libre en el trabajo para asistir a la reunión en el preescolar? ¿Tiene sentido aprender islandés? ¿Ser…
Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun einkasýninga myndlistarmannanna Unu Bjargar Magnúsdóttur og Eggerts Péturssonar en…
Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968 Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, þetta…
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu! Jólaþorpið…
Lúðrasveit Hafnarfjarðar blæs til hausttónleika í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, laugardaginn 22. nóvember kl. 14:00. Á efnisskránni er mestanpart danstónlist að þessu…