Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Við erum þorpið: Hegðun og líðan unga fólksins Fræðslukvöld fyrir foreldra, forsjáraðila og öll áhugasöm Fræðslukvöld með sálfræðingum Hafnarfjarðarbæjar…
Níu verkefni hlutu styrk í seinni úthlutun menningarstyrkja Hafnarfjarðarbæjar árið 2024. Afhending styrkja fór fram í hinu sögufræga húsi Bungalow…
Vegna vegaframkvæmda verður Steinhella, milli 2 og 8, lokuð föstudaginn 11. október frá kl.12 til kl.16. Þarna er verið að…
Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar. Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að…
Allar sundlaugar Hafnarfjarðar hafa verið opnaðar á ný eftir lokun seinnipartinn í gær. Nú er Nesjavallavirkjun aftur komin í fulla…
Loka þarf öllum sundlaugum Hafnarfjarðarbæjar vegna bilunar í Nesjavallavirkjun. Orsök bilunarinnar er óljós en unnið er að greiningu og viðgerð.…
Formaður foreldraráðs Hafnarfjarðar hvetur fleiri foreldra til að vera hluti af lausninni. Þeir þurfi að taka þátt. Um eitt hundrað…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 9. október. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Hafnarfjarðarbær tekur virkan þátt í innleiðingu á hugmyndafræðinni um opinn leikskóla á Íslandi. Félagasamtökin Memmm Play hafa starfrækt slíkan leikskóla…
Vegna vegaframkvæmda verður Breiðhella, milli Gjáhellu og Tinhellu, lokuð föstudaginn 27.september frá kl.10 til kl.19. Það er verið að malbika…
Fjöldi fólks mætti í Bæjarbíói mánudaginn 7. október og kynnti sér tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna Coda Terminal verkefnisins. Hægt…
Leiðtogaskólinn var settur í fyrsta sinn í gær. Stefnt er að því að allir stjórnendur sitji skólann og geri þannig…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…
Föndrum göngudýr dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði blandast saman í…
Spunaspil fyrir 15-16 ára Spunaspilarar hittast á fimmtudögum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Húsið opnar klukkan 17:00 og hefst spilamennskan klukkan…
Laugardaginn 12. október kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á listamannaspjall um haustsýningu safnsins, Óþekkta alúð, ásamt þeim Eddu Karólínu,…
Sunnudaginn 13. október kl. 14 verður boðið upp á sjónlýsingu um sýningu Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttur „Við sjáum það sem…
Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir sýningu á verkum Hemn A. Hussein. Hemn er þverfaglegur listamaður frá suðurhluta Kúrdistans. Hann er með BA…
Pókémonspilun í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir fjórða bekk og eldri! Við erum með stokkana og við erum með reglurnar.…
Það er hrekkjavökuföndur dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði blandast saman…
Árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál. Venju samkvæmt beinum við sjónum að…
Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006 laugardaginn 22. febrúar 2025 í Boðunarkirkjunni Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Miðaverð kr.…