Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hamingjudagar í fyrsta skipti í Hafnarfirði Hamingjudagar í Hafnarfirði á haustmánuðum í tilefni af Íþróttaviku Evrópu 2023 sem haldin er…
Hamingjudagar í Hafnarfirði á haustmánuðum í tilefni af Íþróttaviku Evrópu 2023 sem haldin er dagana 23. – 30. september. Hamingja…
Malbiksviðgerðir (holuviðgerðir) munu standa yfir í Hafnarfirði í dag fimmtudaginn 21. september við Fjarðargötu og Reykjavíkurveg.
Rafmagnslaust verður við Álfaskeið, Mávahraun og Svöluhraun í dag fimmtudaginn 21. september og frameftir morgni á morgun samkvæmt upplýsingum frá…
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september 2023 í yfir 30 Evrópulöndum. Heilsubærinn Hafnarfjörður…
Höfundar heimsóttu Bæjarbíó í morgunsárið, munu árita bækur sínar á Bókasafni Hafnarfjarðar í dag kl. 16:30 og verða í hópi…
Strandgata við Gunnarssund verður lokuð frá kl. 8 mánudaginn 18. september til kl. 16 föstudaginn 22. september.
Göturnar Lækjarhvammur og Suðurhvammur verða lokaðar þriðjudaginn 19. september.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 13. september. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna malbikunarvinnu verða göturnar; Völuskarð og Tinnuskarð lokaðar fimmtudaginn 31. ágúst.
HHH hafa frá upphafi verið staðsettir í félagsmiðstöðinni Hrauninu í Víðistaðaskóla. Hittingurinn er hugsaður fyrir ungmenni í 5.-10. bekk sem…
Eitthvað hefur verið um ljósleysi í upphafi hausts sem vill verða þegar stýring ljósa er keyrð af stað á ný…
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar 2023 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og að málsmeðferð…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdir eða ábendingar skulu berast…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu.…
Kynningarfundur vegna skipulagsmála tengd Straumsvík í Hafnarfirði var haldinn í Bæjarbíó þriðjudaginn 25. apríl kl. 20. Mikill áhugi er á…
Umsóknum um söluhús og hugmyndum að skemmtiatriðum ber að skila eigi síðar en miðvikudaginn 17. maí kl. 15.
Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er…
Fléttur hafa alltaf verið mikilvægar fyrir umhverfið okkar, ekki aðeins á vistfræðilegan hátt heldur einnig í samlífi. Það sýnir okkur…
This autumn equinox we’ll connect to the winds of winter, balance of nature and humans and the mystical energy of…
Evrópubúar sameinast í vikunni undir slagorðinu #BeActive Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september…
HeilsuHulda – hugmyndabanki og „hvetjari“ HeilsuHulda mun leiða hvetjandi og heilsueflandi göngu um Hvaleyrarvatn og nágrenni. HeilsuHulda heitir fullu nafni…
Hamingjan eflir heilsuna Linda Baldvinsdóttir og Borghildur Sverrisdóttir munu leiða saman hæfileika sína, ástríðu og áhugamál á heilsueflandi hamingjustund í…
Einhverfukaffið er haldið í sal í Bókasafni Hafnarfjarðar. Gengið inn um aðalinngang, inn beint af augum framhjá afgreiðsluborði og niður…
Rithöfundurinn Kristín Guðmundsdóttir kynnir nýjustu bók sína Birtir af degi sem er léttlestrarbók ætluð fólki af erlendum uppruna. Áður hafði…
Glaðari þú og rjúkandi fargufa Tinna og Margrét hjá Glaðari þú – leikjanámskeið í samstarfi við Heilsubæinn Hafnarfjörð leiða HamingjuSjóbað…
Léttfeti, Göngugarpur og Þrautakóngur Uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar 2023 verður haldin í Hafnarborg fimmtudaginn 28. september kl. 18:30. Á hátíðinni verða…
Sýningin Tvíeyki fjallar um tvenndir og andstæðar samhverfur. Mannveran er búin til úr sameiningu tveggja frumna og finna má óteljandi…