Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir fyrirlestraröðinni Fróðleiksmolar sem haldnir verða síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur. Fyrstu Fróðleiksmolar ársins verða…
Hafnarfjarðarbær og Framtíðar fólk ehf. hafa undirritað þjónustusamning um rekstur leikskólans Áshamars í Hafnarfirði. Hann verður 19. leikskólinn í bæjarfélaginu.
Nærri níu af hverjum tíu íbúum eru ánægðir með Hafnarfjörð sem búsetustað eða 88%. Þá eru 86% íbúa ánægðir með…
Vegna samkvæmis verður Bílastæðið við Hafnarfjarðarkirkju og Tónlistarkólann lokað frá kl.17:00 til kl.23:00, miðvikudaginn 5. febrúar.
Vegna vegaframkvæmda verður Hjallahraun (frá Dalshrauni að Fjarðarhrauni) lokað frá kl.9:00 miðvikudaginn 22.janúar, til kl.16:00 föstudaginn 24.janúar.
Gera má ráð fyrir að áfram verði tafir á sorphirðu þessa vikuna. Fundað var með forsvarsmönnum Terra nú síðast í…
Við íbúar Hafnarfjarðar fáum tækifæri til að hafa áhrif á uppfærða umhverfis- og auðlindastefnu. Hægt er að koma með hugmyndir…
Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur (til norðurs frá Flatahrauni að Hjallahrauni) lokaður að hluta til föstudaginn 17.janúar, frá kl.10 til kl.11:30.
Vegna vegavinnu verður Baughamar á móts við nr. 25 lokaður frá kl.9:00, miðvikudaginn 15.janúar til kl.16:00, föstudaginn 17.janúar.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna keppnishlaupa hlaupahóps FH, 22.jan, 26.feb og 26.mars, geta orðið minniháttar tafir á umferð frá íþróttahúsinu á Strandgötu að Herjólfsbraut.…
Skipaður hefur verið starfshópur sem finna á nýjum golvelli stað í landi Hafnarfjarðar. Samráð verður haft við hagsmunaaðila.
„Þótt námskeiðið sé fyrir ung börn er þetta svo mikið gert fyrir foreldra,“ segir María Gunnarsdóttir, sem heldur tónlistarnámskeið fyrir…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 6. nóvember 2024 óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 í samræmi við 2. mgr.…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Laugardaginn 25. janúar kl. 16 mun Pétur Thomsen, myndlistarmaður, taka á móti gestum og fjalla um sýninguna Landnám, þar sem…
Laugardaginn 25. janúar kl. 15 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Helga Vignis Bragasonar, Kyrrs lífsferils, sem hverfist…
Nördaklúbburinn er fyrir krakka í 5. bekk og eldri og hittist alla þriðjudaga kl. 15-17. Dagskráin verður fjölbreytt…
Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. – List, náttúra og sköpunargleði blandast saman í þessum skemmtilegu smiðjum…
Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði Kynningarfundur verður hjá Janusi heilsueflingu um Fjölþætta heilsueflingu í Hafnarfirði á nýju ári 2025 fyrir…
Fjölskylduföndur og kósíheit á bókasafninu, alltaf á fyrsta laugardegi mánaðar. Nú er nóg komið af vetri, og tími til að…
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 14 býður Tónagull í samstarfi við Hafnarborg upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með ung börn…
Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins 2025 í Hafnarborg en þá verður Jóhann Smári…
Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006 laugardaginn 22. febrúar 2025 í boði Boðunarkirkjunni haldnir í Langholtskirkju. Miðaverð…