Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Jólaþorpið í Hafnarfirði – Opnunarhelgin 2025

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 14. nóvember þegar…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

Aðdragandinn | Emil Hjörvar Petersen

Líður að jólum og nýir titlar flæða í hillurnar, okkur til mikillar gleði. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og…

Pláneta – skynjunarleikstund að morgni

Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…

Kit/Cosplaysmiðja – búningagerð úr öllum áttum á bókasafninu

Hefur þig alltaf langað í geggjaðan búning? Horfir á öll vídjóin á jútúb og fylgir öllum með #cosplay á öllum…

11 nóv

Íbúafundur vegna vinnslutillögu aðalskipulags Hafnarfjarðar 2026-2040

Endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2025 – 2040, opinn kynningarfundur og vinnustofur Í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar verður haldinn opinn kynningarfundur…

12 nóv

Elding – teiknigjörningur listamanns

Miðvikudaginn 12. nóvember kl. 17-19, við lok sýningarinnar Eldingar, bjóðum við gestum í heimsókn að hitta listamanninn sjálfan, Þóri Gunnarsson,…

12 nóv

Ungar mæður í Hreiðrinu ungmennahúsi

Ertu í fæðingarorlofi eða ein heima með barnið? Ertu komin með nóg af barnatali og vilt félagsskap? Félag ungra mæðra…

13 - 16 nóv

Klaustrið // Samsýning listnema MR

Klaustrið er samsýning listnema í  Listmálaradeild Myndlistaskólans í Reykjavík. Hópurinn sem samanstendur af tólf einstaklingum, skírði sig í upphafi Klaustrið…

13 nóv

Endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2025 – 2040 – Fyrri vinnustofa

FYRRI VINNUSTOFA – MIÐÆR OG ÍBÚÐABYGGÐ Í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar verða haldnar vinnustofur í Hafnarborg þar sem ráðgjafateymi…

13 nóv

Viðtal við Valdimar – Hittu bæjarstjórann á Thorsplani

Hægt verður að eiga gott samtal við Valdimar Víðisson bæjarstjóra á Thorsplani fimmtudaginn 13. nóvember. Þá færir hann skrifstofu sína…

14 nóv

Síðdegistónar – Multiverse með Scott McLemore

Föstudaginn 14. nóvember kl. 18 mun Multiverse-kvartett trommuleikarans Scotts McLemore koma fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg. Þá snýst nýútkomin…