Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Er stíflað eða vatnslaust? Hafðu samband hvenær sem er sólarhrings.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Fulltrúar úr 7. bekkjum grunnskólanna stíga á svið Stóra upplestrarkeppnin í Hafnarfirði 2022-2023 verður haldin í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. mars…
Söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar var haldin í Bæjarbíói um miðja síðustu viku. Söngfuglarnir tveir sem keppa fyrir hönd Hafnarfjarðar í Söngkeppni…
Óskað er eftir hugmyndum að dagskrá Bjartra daga sem fagna 20 ára afmæli í ár. Hátíðin í ár hefst á…
Stuttmyndin “Kílómetrar” er hópi þeirra stuttmynda sem tilnefndar eru til Edduverðlaunanna 2023. Óli Gunnar og Vilberg Andri voru hluti af…
Stóra upplestrarkeppnin í Hafnarfirði 2022-2023 verður haldin í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 17. Á hátíðinni munu nemendur í 7.…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15. mars. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Úthlutun lóða í fyrsta áfanga uppbyggingar í Áslandi 4 átti sér stað í árslok 2022 og ársbyrjun 2023. 61 einbýlishúsalóð…
Lokað laugardag og til kl. 14 á sunnudag vegna sundmóts. Opið frá kl. 14-17 á sunnudag.
Frá og með kl. 10 miðvikudaginn 8. mars til og með kl. 16 föstudaginn 10. mars verður Hamraberg lokað við…
Þessa dagana stendur yfir endurnýjun stofnlagna á Álfaskeiði í Hafnarfirði, nánar tiltekið frá stýrihúsi Veitna sem staðsett er á milli…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. mars. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15. febrúar Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Skemmtiferðin er framtak sem Snorri Már Snorrason hefur staðið fyrir frá árinu 2012. Framtakinu er ætlað að vekja athygli á…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna aðgerða á gluggum húsa við umferðarþungar götur. Styrkir eru veittir til endurbóta á…
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Donec ullamcorper nulla non…
Fjölbreytt störf innan grunnskóla Hafnarfjarðar eru nú komin í auglýsingu. Gefandi og áhugaverð störf fyrir aðila sem vilja starfa í…
Langar þig að læra krosssaum? Mættu á bókasafnið! Elísabet mun kenna grunn í krossaumi, hvernig við lesum uppskriftir og hvernig…
Fræðandi, hvetjandi, styðjandi og upplýst samfélag er málið! Fræðslukvöld fyrir öll áhugasöm um kynheilbrigði og jafnrétti barna og ungmenna Heilsubærinn…
Miðvikudaginn 22. mars kl. 14 bjóðum við gesti velkomna á næsta viðburð Sjónarhorna, fræðslustunda fyrir eldra fólk, í Hafnarborg. Þá…
Dagur leikhússins verður haldinn hátíðlegur á Bókasafni Hafnarfjarðar, þar sem að Flækja heldur sýningu fyrir yngstu áhorfendurnar. Leikritið Það…
Gunnhildur Ægisdóttir leads a workshop in the skill of crochet. This beautiful and delightful artform is fun, soothing and practical…
Einhverfukaffið er haldið í sal í Bókasafni Hafnarfjarðar. Gengið inn um aðalinngang, inn beint af augum framhjá afgreiðsluborði og niður…
Höfundur mánaðarins er Pedro Gunnlaugur Garcia, nýlegur verðlaunahafi íslensku bókmenntaverðlaunanna, og höfundur bókarinnar Lungu Lungu er fjölskrúðug skáldsaga sem…
Málum saman páskaegg! Nú nálgast páskar, og tími til komin til að föndra smá! Við ætlum að mála páskaegg…