Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Kraftur og gróska í listalífinu í Hafnarfirði endurspeglast í viðburðinum Gakktu í bæinn föstudaginn 2. júní kl. 18-21 þegar listamenn,…
Menningarhátíðin Bjartir dagar hefst í Hafnarfirði á 115 ára afmælisdegi bæjarins á morgun fimmtudaginn 1. júní. Hátíðin fagnar 20 ára…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 31. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Hafnarfjarðarbær og RannUng hafa skrifað undir samstarfssamning með áherslu á starfshætti leikskóla, yngsta stigs grunnskóla og frístundaheimila Hafnarfjarðarbæjar. Samstarfið tengist…
Hafnarfjarðarhlaupið verður haldið í fyrsta skipti að kvöldi fimmtudagsins 8. júní. Miðpunktur hlaupsins verður á Thorsplani, en þar mun hlaupið…
Vignir Vatnar Stefánsson nældi í sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir hreint magnaðan lokadag á Íslandsmótinu í skák að Ásvöllum í Hafnarfirði…
Vinnuskóli Hafnarfjarðar er hugsaður sem fyrsti vinnustaður ungmenna þar sem þau fá að upplifa það að vera á vinnumarkaði og…
Menningarstofnanir og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar yfir Hvítasunnuhelgina sem hér segir. Heilsubærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga til að draga djúpt andann…
Göturnar Háholt við Dvergholt og Lyngbarð verða lokaðar vegna malbikunar fimmtudaginn 25. maí.
Í vikunni mun Ístak hefja vinna við uppsetningu á hljóðvegg í framhaldi af þeim sem þegar er kominn. Veggurinn er…
Vegna viðhaldsvinnu verða dælustöðvar fráveitu við Krosseyri og Óseyri á yfirfalli dagana 24. maí til og með 26. maí.
Mánudaginn 22. maí og þriðjudaginn 23. maí verða nokkrar götur í Hafnarfirði lokaðar vegna malbikunar.
Opnaður hefur verið nýr og metnaðarfullur tómstundavefur hjá Hafnarfjarðarbæ. Vefurinn hefur að geyma allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu…
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 vegna Straumsvíkurhafnar og að breytingum á deiliskipulagi vegna Reykjanesbrautar, Straumsvíkur og…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 26. apríl sl.að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Áslands 4. áfanga í samræmi við 1. mgr.…
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu.…
Kynningarfundur vegna skipulagsmála tengd Straumsvík í Hafnarfirði var haldinn í Bæjarbíó þriðjudaginn 25. apríl kl. 20. Mikill áhugi er á…
Umsóknum um söluhús og hugmyndum að skemmtiatriðum ber að skila eigi síðar en miðvikudaginn 17. maí kl. 15.
Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er…
Frestur til athugasemda hefur verið framlengdur til og með 31. maí ——————————————— Breyting á deiliskipulagi, Miðbær R4 í Hafnarfirði –…
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Norðurbæjar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 29. mars 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi…
Breyting á deiliskipulagi, Kapelluhraun 2. áfangi – Álhella 1 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 01.03. 2023 að auglýsa…
Svava Dögg(SVAVS) heldur sýningu í Litla Gallerý 1. júní n.k. Verkin á þessari sýningu er afrakstur síðustu tíu mánaða þar…
Foreldrafélag Hvaleyrarskóla stendur fyrir hverfishátíð á Holtinu fimmtudaginn 1. júní kl. 17-19. Öll velkomin. Hoppukastalar! BMX Bros! Veltibíllinn! Andlitsmálning! Níundi…
Bjartir dagar hefjast á því að þriðjubekkingar grunnskólanna syngja inn sumarið á Thorsplani undir stjórn Guðrúnar Árnýar og Lalli töframaður…
Byggðasafn Hafnarfjarðar bíður þér og þínum að vera við opnun sýningarinnar “Hafnarfjarðarlögreglan – Hraustir menn og áræðnir” í Pakkhúsinu við…
Golfklúbburinn Keilir býður upp á golfatburð á Björtum dögum fimmtudagnn 1. júní frá kl. 16:00 til 18:00 í Hraunkoti sem…
Skólabygging Lækjarskóla fagnar 20 ára afmæli og af því tilefni verður slegið upp veislu í samstarfi foreldrafélagsins og Lækjarskóla. Bæjarstjóri…
Föstudaginn 2. júní kl. 18-21 verður gestum boðið að skyggnast á bak við tjöldin í safninu meðan unnið er að…
Reykjavik HEMA club stendur fyrir Midnight Knight Fight á Björtum dögum í Hafnarfirði English below — Mótið byrjar kl. 23…
Við hefjum Bjarta Daga! Lengd opnun föstudagskvöldið 2. júní – en þá verðum við með smiðjur, listaverkasammálun, tónlistarhorn og…