Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Er stíflað eða vatnslaust? Hafðu samband hvenær sem er sólarhrings.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Hafnarfjarðarbær hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna. Samningurinn felur í sér aðgang að hugbúnaði Laufsins fyrir skóla…
Hafnarfjarðarbær hlýtur Orðsporið 2023. Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, og Sigurður Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda leikskóla, afhentu Rósu Guðbjartsdóttur,…
Vika6 byggir á danskri hugmynd og er tileinkuð því að vekja athygli á mikilvægi kynheilbrigðis og kynfræðslu fyrir börn og…
HHH – Hinsegin hittingur í Hafnarfirði er nú opinn alla fimmtudaga í félagsmiðstöðinni Vitanum í íþróttahúsinu við Lækjarskóla. Hittingurinn er…
Skapandi og framsækið frumkvöðla- og skólastarf í Hafnarfirði verður styrkt enn frekar með stofnun og opnun á nýju nýsköpunarsetri á…
Hafnarfjarðarbær sendir kvenfélagskonum í Hafnarfirði og um land allt sérstakar hamingjuóskir í tilefni dagsins með hjartans þökk fyrir ómetanlegt framlag…
Nýtt búsetuúræði fyrir sjö einstaklinga með fjölþættan vanda var opnað formlega að Hólalandi á Kjalarnesi í síðustu viku. Í allri…
Þessa dagana stendur yfir endurnýjun stofnlagna á Álfaskeiði í Hafnarfirði, nánar tiltekið frá stýrihúsi Veitna sem staðsett er á milli…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfi Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í Álhellu 34, Hafnarfirði. Breytingin felst í því að ekki…
Framkvæmdir við Engjavelli og Ásbraut eru hafnar. Framkvæmdirnar fela í sér lagningu á nýju stofnræsi skólplagna í Engjavöllum og niður…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Vegna færðar og bilana hefur losun grenndargáma verið á eftir áætlun. Um hátíðarnar safnaðist einnig mikið af plasti og pappír…
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Donec ullamcorper nulla non…
Fjölbreytt störf innan grunnskóla Hafnarfjarðar eru nú komin í auglýsingu. Gefandi og áhugaverð störf fyrir aðila sem vilja starfa í…
Þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en þá mun Erla Björg…
Framfaratímar! Elsta lestrarfélag landsins vaknar að hausti sem áður, og Hjalti Snær er enn og aftur mættur með athyglisverða titla…
Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og verkefnisstjóri læsis hjá Hafnarfjarðarbæ mun fjalla um málþroska og málörvun 0-3ja ára barna. Allir eru hjartanlega…
Þrívíddarprentarar? Tékk! Vínylskerar? Tékk! Ertu með hugmynd? Ekki viss hvernig á að gera þetta? Komdu og hittu krakkana í Intrix,…
Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í…
Já! Það er öskudagur og við tökum á móti vel æfðum söngsnillingum frá kl 11 til 15 – eða meðan…
Það verður nóg að gera í vetrarfríinu! Öskudagurnn er náttúrulega besta opnunin, en við tökum við söngfuglum frá kl 11…
Intrix í samvinnu við Bókasafn Hafnarfjarðar býður enn og aftur upp á hið sívinsæla Minecraftnámskeið fyrir krakka á föstudegi í…
Ingvar Viktorsson er magnaður sagnamaður og sannarlega eru óteljandi sögur, sagðar af honum sjálfum og samferðafólki hans í nýútkominni bók,…