Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Hádegistónleikar – Óskar Bjartmarsson

Þriðjudaginn 5. mars kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en þá verður Óskar Bjartmarsson, koloratúrtenór,…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

Plánetustund – Skynjunarleiksskemmtun fyrir kríli

Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…

5 mar

Hádegistónleikar – Óskar Bjartmarsson

Þriðjudaginn 5. mars kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en þá verður Óskar Bjartmarsson, koloratúrtenór,…

8 mar

Síðdegistónar – Bisgaard/Jónsson Quartet

Föstudaginn 8. mars kl. 18 mun kvartett danska trommuleikarans Ulrik Bisgaard og íslenska saxófónleikarans Ólafs Jónssonar koma fram á næstu…

Anna Invites – Lets Dance!

Following on from last year’s success, Anna Claessen will lead us on a joyride of movement and dance suitable for…

Ju/Ka – Músík í mars | Tónleikar á Bókasafni Hafnarfjarðar

Dúettinn Ju/Ka samanstendur af Beatričė Juškaitė og Maja Källström sem eru staðsettar í Osló. Þetta söng- og saxófóndúó kannar mismunandi…

Framför | Treg í taumi

Marsmánuður kallar á nýja titla í lestrarfélaginu Framför, og nú er það Treg í taumi eftir Ásu Sólveigu, sem fyrst…

Helga Nína – Músík í mars | Tónleikar á Bókasafni Hafnarfjarðar

Helga Nína þreytir frumraun sína með blús-slegnu, íslensku poppi. Rödd hennar er jafn einlæg og blæbrigðaríkir textarnir og hvetjum við…

Hittingarnir – Hekl | The Meetups – Crochet

The MeetUps plan to chill this month, and enjoy a cuppa over crocheting. Maxime, a master crafter of many talents,…

Krysztof J. Szymanski – Opnun

Krysztof J. Szymanski, þekktur sem Kris af vinum og vandamönnum, er listamaður sem hefur fundið nýtt heimili hérlendis. Hann er…

Natalía Jónsdóttir – Músík í mars | Tónleikar á Bókasafni Hafnarfjarðar

Natalía Jónsdóttir, píanóleikari og tónlistarunnandi, æfði klassískt píanó í 10 ár. Hún segist sjálf engin atvinnumaður í tónlist, en hún…