Sumarstörf hjá Hafnarfjarðarbæ 2015 – umsóknarfrestur er til 8.apríl

Fréttir

Til umsóknar eru störf flokkstjóra (fæddir 1994 og eldri) og leiðbeinenda (fæddir 1995 – 1998) á vegum Vinnuskóla og Umhverfis og framkvæmda

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa.

Eftirfarandi störf eru í boði:

Flokksstjórar í Vinnuskóla

Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum

Leiðbeinendur í skólagörðum

Leiðbeinendur á gæsluvöllum

Flokkstjórar í sérhópum

Lágmarksaldur umsækjenda um þessi störf er 21 ár (fæddir 1994)

Í fegrunarflokki (blómaflokki)

Í sláttuflokki

Í viðhaldsflokki

Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum

Aðstoðarleiðbeinendur í skólagörðum

Aðstoðarleiðbeinendur á gæsluvöllum

 

Aldur umsækjenda um þessi störf er 17 – 20 ára (fæddir 1995 – 1998).

 

Í flestum tilvikum er vinnutímabilið 6 – 7 vikur. Fjöldi vinnustunda í viku getur verið breytilegur eftir árgöngum.

Sótt er um sumarstörf rafrænt á www.hafnarfjordur.is.

Smelltu hér til að sækja um.

Ath. að umsóknarfrestur er til 8. apríl. Ekki er tekið á móti umsóknum eftir þann tíma.

Fyrirspurnir má senda á netföngin vinnuskoli@hafnarfjordur.is