Íþróttir og tómstundir

Í Hafnarfirði er fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf í boði. Hægt er að sía framboðið eftir aldri.

Skráningarform fyrir upplýsingar á vef

Hress

Heilsuefling Hress 65 ára og eldri

Hress býður upp á metnaðarfulla þjálfun og mælingar sem bætir lýðheilsu 65 ára til muna.

Janus heilsuefling

Janus heilsuefling

Hafnarfjörður er stoltur samstarfsaðili Janusar heilsueflingu sem vinnur að bættri heilsu og lífsgæðum eldri borgara.

elin.is

Rope Yoga

Rope Yoga eru einfaldar kviðæfingar með aðstoð banda. Róar taugakerfið, eykur virkni sogæðakerfisins og bætir þannig ónæmiskerfið okkar.

Styrkur 60+

Frábærar og fjölbreyttar styrktar- og þrekæfingar fyrir konur sextíu ára og eldri