Ungt fólk

Ungmennahús bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir ungt fólk í bænum. Í því starfi og gegnum ungmennaráð getur ungt fólk haft áhrif á þjónustu og aðstæður í bænum.

Ungmenni með fötlun

Hafnarfjörður býður upp á fjölbreytt ungmenni með fötlun.