Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjörður tekur vel á móti fólki af erlendum uppruna og hvetur til aukinna þátttöku þeirra.
Hafnarfjörður leggur mikið upp úr því að taka vel á móti fólk og að það verði virkir þátttakendur gegnum vinnu og afþreyingu.
Í Hafnarfirði starfar sérstök stoðdeild fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Umsækjendurnir er fólk sem kemur hingað á eigin vegum og sækist eftir því að fá stöðu flóttafólks. Flest þeirra eru fjölskyldur eða einstæðir foreldrar með börn. Hafnarfjörður leggur mikið upp úr því að taka vel á móti fólk og að það verði virkir þátttakendur gegnum vinnu og afþreyingu.
Hafnarfjörður þjónustar umsækjendur um alþjóðlega vernd samkvæmt samningi við Útlendingastofnun. Útlendingastofnun sér um hælismeðferð og getur umsókn tekið allt að eitt ár. Á meðan fólk bíður eftir svari sér Hafnarfjörður þeim fyrir fæði og húsnæði og veitir ýmsa aðstoð við inngildingu í hafnfirsku samfélagi. Aðstoðin er veitt í tvö ár, eftir það er fólk tengt við aðrar deildir eins og við á.
Þjónustan er heildstæð og fjölbreytt. Dæmi um verkefni eru:
Öllum einstaklingum er fylgt eftir í gegnum allt kerfið. Teymið sem vinnur í deildinni er með fjölbreyttan bakgrunn, meðal annars eru spænsku- og arabísku mælandi ráðgjafar.
Unnið er í góðu samstarfi við ýmis hagsmunasamtök, til dæmis Fjölmenningarsetur, UNICEF, Rauða Krossinn, Samtökin ‘78, WOMEN og fleiri.
Hægt er að senda tölvupóst beint á deildina á netfangið hof@hafnarfjordur.is. Einnig er hægt að hringja í Þjónustuver í síma 585 5500 eða koma á Strandgötu 6, mán–fimmtudaga 8–16 og föstudaga 8–14.
Var efnið hjálplegt?