Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Leikskólinn Vesturkot hefur svarað viðmiðum Embætti landlæknis, Vinnueftirlitsins og Virk varðandi heilsueflandi vinnustað og þætti sem taldir eru hafa mest áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks á vinnustað. Fleiri vinnustaðir innan Hafnarfjarðarbæjar eru langt komnir með innleiðingu á aukinni heilsueflingu.
Leikskólinn Vesturkot hefur svarað viðmiðum Embætti landlæknis, Vinnueftirlitsins og Virk varðandi heilsueflandi vinnustað og þætti sem taldir eru hafa mest áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks á vinnustað. Viðmiðin, sem eru átta, snúa að umhverfi, stjórnunarháttum, starfsháttum, vellíðan, hreyfingu og útiveru, áfengi, tóbaki og vímuefnum, vinnuumhverfi og hollu mataræði. Vesturkot hefur greint þessi viðmið, gert heilsumarkmið (heilsustefnu) og sett upp tímasetta aðgerðaáætlun sem miðar að því að ná skilgreindum markmiðum. Aðgerðir eru hafnar, heilsustefnan verður endurskoðuð og uppfærð árlega og Vesturkot þar með orðinn heilsueflandi vinnustaður. Fleiri vinnustaðir innan Hafnarfjarðarbæjar eru langt komnir með innleiðingu á aukinni heilsueflingu.
Hléæfingar, göngutúrar og sippukeppni milli deilda eru meðal þeirra laufléttu heilsueflandi hugmynda sem verið er að vinna með á Vesturkoti.
Hafnarfjarðarbær ákvað á árinu 2022 að gerast heilsueflandi vinnustaður. Ráðinn var inn verkefnastjóri heilsueflingar haustið 2022 og hefur sveitarfélagið síðan þá lagt aukinn kraft og mikinn metnað í að allir vinnustaðir sveitarfélagsins verði heilsueflandi. Nú þegar hafa margir starfsstaðir hafið innleiðingu en Vesturkot er fyrsti vinnustaður Hafnarfjarðarbæjar sem fær formlega titilinn heilsueflandi vinnustaður. Embætti Landlæknis býður upp á nokkrar heilsueflandi leiðir fyrir vinnustaði háð starfsemi og eðli starfsstaðanna sem um ræðir. Þannig geta til að mynda skólar sveitarfélagsins valið hvort þeir verði heilsueflandi vinnustaðir, heilsueflandi leikskólar eða heilsueflandi grunnskólar. Verkefnin eru keimlík í eðli sínu en áhersla á starfsfólk og líðan þeirra einkennandi við innleiðingu á verkefninu heilsueflandi vinnustaður. Leikskólarnir Smáralundur og Hamravellir hafa um árabil verið heilsueflandi leikskólar og eru nú að skoða það að gerast heilsueflandi vinnustaðir og leggja þannig til viðbótar aukna áherslu á vellíðan starfsfólks.
Heilsueflandi vinnustaður er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsfólks og samfélagsins. Í gegnum verkefnið leita starfsstaðir leiða til að bæta vinnuskipulag og vinnuumhverfi, hvetja til virkrar þátttöku og stuðla að þroska og vellíðan einstaklingsins.
Nýsköpunarsetrið við Lækinn hefur fengið nýjan forstöðumann sem mótar nú starfsemina og stefnir á að vera kominn á fullt skrið…
Myndarlegur hópur mætti í kalda fjöruna við Langeyrarmalir og stakk sér í sjóinn á Nýársdag. Sjósbaðsstelpurnar Glaðari þú undirbjuggu og…
Það er mikill hugur í Skíða- og Skautafélagi Hafnarfjarðar og til stendur að félagið leggi gönguskíðaspor á Hvaleyrarvatni í dag…
Nú um áramótin tók Valdimar Víðisson við starfi bæjarstjóra Hafnarfjarðar af Rósu Guðbjartsdóttur sem gengt hefur embættinu síðan í júní…
Það jafnast fátt á við útiveru í veðurblíðunni þessa dagana og ófáir sem nýtt hafa sér tækifærið til útivistar í…
Tesla á Íslandi hefur fest sér húsnæði undir nýjar höfuðstöðvar sínar að Borgahellu 6 í Hafnarfirði. Bygginga- og fasteignafélagið Bæjarbyggð…
Ragnhildur Sigmundsdóttir hefur nú lokið störfum sem leikskólakennari. Hún hefur sinnt starfinu í 51 ár og í Hafnarfirði allt frá…
Icelandair hefur flutt höfuðstöðvar sínar á Vellina í Hafnarfirði. Nú starfa þar 550 manns í glæsilegu húsnæði sem hannað er…
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu í dag. Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er…
Á íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2024, sem haldin var í dag, var Anton Sveinn heiðraður sérstaklega fyrir afrek sín og…