Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
🕒 11:00–18:00📍 VíðistaðatúnFarið aftur í tímann og upplifið hinn víkinglega anda! Á 28. Víkingahátíðinni í Hafnarfirði mætir fjöldi víkinga hvaðanæva að – meira en 150 víkingar frá Íslandi og erlendis taka þátt í þessari stórbrotnu fjölskylduhátíð.
🔥 Á dagskrá:
Bardagasýningar og víkingaleikir
Handverk, eldsmíði og jurtalitun
Víkingaskóli fyrir börn
Bogfimi og axarkast (gegn vægu gjaldi – ágóði rennur til hátíðarinnar)
Fjölbreyttir sölubásar, veitingar og veigar 🍗🍻
🛡️ Rimmugýgur og víkingarnir bjóða ykkur hjartanlega velkomin á hátíðina sem stendur dagana 13.–18. júní – og aðgangur er ókeypis alla dagana!🪓🎯🧝♀️🏹
🎸 ELVIS Á HRAFNISTU OG SÓLVANGI 🕒 Tónleikar yfir daginn📍 Hrafnista & SólvangurElvis Iceland kemur með nostalgíu og gleði til…
🔨 Karlar í skúrum – Opið hús á þjóðhátíðardaginn! 🎉 Komdu og kíktu í heimsókn til okkar í Helluhraun 8 á 17. júní frá kl.…
🌊 Herjólfsgufan við Langeyrarmalir – Gufa og sjór í fullkomnu jafnvægi 📍 Langeyramalir, Hafnarfirði 📅 Þriðjudaginn 17. júní 🕐 Kl.…
🌆 STRANDGATA, STRÆTI OG TORG 🕒 13:30–16:30📍 Hátíðarsvæðið í miðbænum 🎪 Hoppukastalar víðsvegar 🍜 Reykjavík Street Food – Sæti vagninn…
🛹 BRETTASTEMNING Á SELHELLU 🕒 10:00–16:00📍 Selhella 7Komdu og prófaðu hjólabretti, BMX og hlaupahjól í glænýrri aðstöðu Brettafélags Hafnarfjarðar! Opið…
🏘️ AUSTURGÖTUHÁTÍÐ 🕒 13:30–16:30📍 AusturgataÍbúar Austurgötu bjóða til veislu! Gömul hefð sem heldur áfram með hlýju og gestrisni.☕🎈🧁
⛵ SIGLINGAR MEÐ ÞYT 🕒 10:00–18:00📍 Siglingaklúbburinn ÞyturUpplifðu hafið! Siglingaklúbburinn Þytur býður þér að prófa kajak, SUP, kænur og kjölbát…
🌿 SKÖPUN & SÖNGUR Í HELLISGERÐI 🕒 13:30–16:30📍 HellisgerðiFalleg náttúrustemning fyrir yngstu gestina – afslappandi, örvandi og skemmtilegt! 🌍 Pláneta…
👘 ÞJÓÐBÚNINGASAMKOMA Í FLENSBORG 🕒 11:00📍 Flensborgarskóli kl. 11:00 → Hafnarborg kl. 15:00 Annríki aðstoðar við að klæðast þjóðbúningum allra…
🎤 TÓNLISTARVEISLA Á THORSPLANI 🕒 19:00–21:30📍 Thorsplan – miðbær HafnarfjarðarKvöldið rís með takt og tónlist! 🎶 Á sjálfan 17. júní…