⚔️ VÍKINGAHÁTÍÐ Á VÍÐISTAÐATÚNI

🕒 11:00–18:00
📍 Víðistaðatún
Farið aftur í tímann og upplifið hinn víkinglega anda! Á 28. Víkingahátíðinni í Hafnarfirði mætir fjöldi víkinga hvaðanæva að – meira en 150 víkingar frá Íslandi og erlendis taka þátt í þessari stórbrotnu fjölskylduhátíð.

🔥 Á dagskrá:

  • Bardagasýningar og víkingaleikir

  • Handverk, eldsmíði og jurtalitun

  • Víkingaskóli fyrir börn

  • Bogfimi og axarkast (gegn vægu gjaldi – ágóði rennur til hátíðarinnar)

  • Fjölbreyttir sölubásar, veitingar og veigar 🍗🍻

🛡️ Rimmugýgur og víkingarnir bjóða ykkur hjartanlega velkomin á hátíðina sem stendur dagana 13.–18. júní – og aðgangur er ókeypis alla dagana!
🪓🎯🧝‍♀️🏹

Ábendingagátt