🍽️🌍 Fjölmenningarleg matarhátíð GETU samtaka 🎉👨‍🍳👩‍🍳

GETA – Samtök blása til fjölmenningarlegrar hátíðar á planinu fyrir framan bókasafnið 📚.
Gestum verður boðið að smakka fjölbreyttan mat frá löndum sem sjálfboðaliðar samtakanna koma frá – eins og 🇻🇪 Venesúela, 🇺🇦 Úkraína, 🇳🇬 Nígería, 🇬🇭 Gana, 🇵🇸 Palestína, 🇹🇷 Tyrkland og 🇸🇾 Sýrland.
Að auki verða seldar hefðbundnar íslenskar vöfflur 🧇 með rjóma 🍦.

🎊 Markmiðið með viðburðinum er að fagna bæði þjóðmenningu og fjölmenningu, fjölbreytni og nýjum siðum jafnt sem gömlum. Komdu og njóttu bragðmikillar og litríkrrar upplifunar með okkur! 💛🌈


🍴🌐 GETA’s Multicultural Food Festival 🎊👫🌍

GETA is hosting a multicultural celebration in front of the library 📖.
Guests are invited to taste delicious food from the home countries of our amazing volunteers – including 🇻🇪 Venezuela, 🇺🇦 Ukraine, 🇳🇬 Nigeria, 🇬🇭 Ghana, 🇵🇸 Palestine, 🇹🇷 Turkey, and 🇸🇾 Syria.
Traditional Icelandic waffles 🧇 with whipped cream 🍦 will also be available for purchase.

🎉 The goal of this event is to celebrate both national and multicultural traditions – embracing diversity, sharing flavors, and honoring both new and old customs. Come hungry and curious! 💫🍛

Ábendingagátt