Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Líkaminn! Líkamar! Allskonar líkamar! Heilsan! Þegar fólk missir heilsuna og líkaminn verður veikur gefur það nýja sýn á lífið. Hvað er að? Hvar finn ég til? Hver er ég núna? Ég er sterk og mér batnar. Þú ert að rísa uppúr öskunni. Endurfæðist.
Eftir að hafa upplifað að missa heilsuna tók ég eftir því hvað líkaminn minn var sterkur. Bæði í veikindunum og eftir. Í minni endurhæfingu byrjaði ég að mála aftur. Þetta er mín hugleiðsla. Það fyrsta sem mig langaði að mála voru líkamar. Konur og karlar. Allskonar líkamar saman og flæktir saman. Svartir og hvítir með bleikum og gullnum þráðum. Andlitslausir líkamar. Sterkir líkamar. Endurfæddir.
Ólöf Erla er menntaður grafískur hönnuður með BA gráður frá Listaháskóla Íslands. Hún á og rekur sitt eigið fyrirtæki SVART Hönnunarstúdíó í Hafnarfirði sem tekur að sér auglýsingahönnun allskonar, myndatökur og myndvinnslur. Síðustu ár hefur Ólöf Erla skapað myndlist með ljósmyndum í photoshop sem hún kallar Sögur án orða og er Digital art. Í frístundum í mörg ár hefur hún skissað og málað. Eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein í lok árs 2021 vaknaði aftur þörf að tjá sig með penslum einskonar hugleiðsla. Útkoman eru þessi verk á þessari sýningu.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 9. nóvember frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: 10. nóvember, föstudagur 13:00-18:00 11. nóvember, laugardagur, 12:00-17:00 12. nóvember, sunnudagur 14:00-17:00
————————–
The body! Bodies! All kinds of bodies! Health! When one loses their health, and the body becomes weak, it gives you a new perspective on life. What is happening? Where does it hurt? Who are you now? You are strong, and recovering. You are rising from the ashes. Rebirth.
After experiencing the loss of health, I realized how strong my body is. Both during illness and after. During my rehabilitation, I started painting again. It became my meditation. The first thing I wanted to paint were bodies. All kinds of bodies. Various bodies together and intertwined. Black and white with pink and golden threads. Faceless bodies. Strong bodies. Reborn.
Ólöf Erla graduated as a graphic designer with a BA degree from the Icelandic Academy of the Arts. She owns and operates her own company, SVART Design Studio in Hafnarfjörður, which specializes in various advertising, photography, and image processing. In recent years, Ólöf Erla has created Digital visual art with photographs in Photoshop, which she calls „Stories Without Words,“. For many years, she has sketched and painted as a leisure in her free time. After being diagnosed with breast cancer at the end of 2021, the need to express herself with brushes as a form of meditation awakened. The outcome of this exhibition is these works.
Exhibition opening will be on Thursday, November 9th from 18:00-20:00 and everyone is welcome!
Other opening hours: November 10th, Friday 13:00-18:00 November 11th, Saturday, 12:00-17:00 November 12th, Sunday, 12:00-17:00
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hóp skapandi…
Sjálfstætt framhald sýningarinnar Dýr sem haldin var 23.- 26.10.25 í LG. „Sem áhorfandi sé ég dýr – og flest börn…
Frá kl. 15:00 til 19:00 verða tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu opin öllum sem vilja skapa sitt eigið jólaskraut. Hér…
لقاء أولياء الأمور ندعو أولياء الأمور المتحدثين بالعربية مع أطفالهم في سن الروضة! هل يجب أن آخذ إجازة من العمل…
Þann 19. desember verður haldin pop-up listasýning í Kubbinum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Frekari upplýsingar verða auglýstar síðar – haltu…
Þér og þínum er boðið í huggulega jólafögnuðinn okkar þann 22. desember. Fögnuðurinn hefst kl. 13:00 og stendur yfir til…