Á klassískum nótum með Tómasi Vigur Magnússyni

Næstu tvo miðvikudaga, 10. og 17. júlí verða leikin vel valin fiðlu- og píanóverk fyrir gesti og gangandi í Tónlisarskóla Hafnarfjarðar kl. 20:00. Tónleikarnir eru liður í Menningarhátíð Hafnarfjarðar, Björtum dögum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Sjá viðburð á Facebook hér

Ábendingagátt