Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
[Ver español abajo.]
Við fögnum þjóðhátíðardeginum í Hafnarborg og bjóðum öll velkomin í safnið að búa til sína eigin þjóðhátíðarfána þann 17. júní kl. 12-14. Á staðnum verður efniviður til að búa til sinn eigin íslenska fána úr hvítum, bláum og rauðum pappír en einnig verða í boði litir fyrir þau sem vilja gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og hanna sína eigin fána eða jafnvel búa til aðra þjóðfána. Tungumál smiðjunnar eru íslenska, enska og spænska.
Umsjón með smiðjunni hefur mexíkóski myndlistarmaðurinn Hugo Llanes sem hefur verið búsettur á Íslandi undanfarin sjö ár. Hugo er með MA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands en stundar um þessar mundir nám í íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands.
Á mínu máli er viðburðaröð sem miðar að því að auka aðgengi fólks með margs konar bakgrunn að Hafnarborg með því að bjóða gesti velkomna á ólíkum tungumálum. Viðburðurinn er samstarf Hafnarborgar og GETU – samtaka sem með fjölbreyttum viðburðum og félagsstarfi leitast við að stuðla að inngildingu og jákvæðri fjölmenningu. Verkefnið er styrkt af safnasjóði.
Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.
Sýningar safnsins verða einnig opnar eins og venjulega, kl. 12-17, en það sýningarnar Í sátt við efni og anda, þar sem litið er yfir langan og fjölbreyttan feril Eiríks Smith, og Óður til lita, þar sem sýnt er úrval af verkum sem Sveinn Björnsson vann undir lok listferils síns. Að auki mun Annríki svo halda sérstaka þjóðbúningasýningu í Apótekinu á jarðhæð safnsins, líkt og hefð hefur skapast fyrir í safninu undanfarin ár. Í tengslum við sýningu Annríkis bendum við jafnframt á að þjóðbúningamyndataka fer fram við Hafnarborg kl. 15.
.
Con motivo del Día Nacional de Islandia, Hafnarborg les invita cordialmente a participar en un taller para crear su propia bandera conmemorativa, el 17 de junio de 12:00 a 14:00 hrs. Se proporcionarán materiales para confeccionar una bandera islandesa con papel blanco, azul y rojo. También habrá colores disponibles para quienes deseen dar rienda suelta a su imaginación, diseñar una bandera personal o incluso crear una bandera de otro país. El taller se llevará a cabo en islandés, inglés y español.
La actividad estará a cargo del artista mexicano Hugo Llanes, quien reside en Islandia desde hace siete años. Hugo tiene una maestría en Bellas Artes por la Universidad de las Artes de Islandia y actualmente estudia islandés como segundo idioma en la Universidad de Islandia.
En mi idioma es una serie de eventos que busca ampliar el acceso a Hafnarborg para personas de diversos orígenes, acogiendo a los visitantes en distintos idiomas. El evento es una colaboración entre Hafnarborg y GETA, una organización que promueve la inclusión y la multiculturalidad positiva a través de diversas actividades sociales y culturales. El programa cuenta con el apoyo del Fondo de Museos.
La entrada es gratuita – todos son bienvenidos.
Las exposiciones del museo estarán abiertas como de costumbre, de 12:00 a 17:00 h. Actualmente se presenta la muestra titulada Of Substance and Essence (De Sustancia y Esencia), que ofrece una mirada a la larga y diversa trayectoria de Eiríkur Smith. La otra exposición, titulada An Ode to Colours (Una Oda a los Colores), muestra una selección de obras realizadas por Sveinn Björnsson en los últimos años de su carrera artística. Además, Annríki albergará una exposición especial de trajes típicos en la planta baja del museo, una tradición que se ha consolidado en la programación de Hafnarborg en los últimos años. Como parte de los eventos del día, a las 15:00 h se tomará una fotografía grupal de personas vestidas con trajes típicos en el exterior de Hafnarborg.
Sunnudaginn 17. ágúst kl. 14 mun Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, leiða gesti um sýninguna Í sátt við efni og anda, sem stendur yfir í…