Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
[Ver versión en español abajo.]
Laugardaginn 15. mars kl. 14 mun Hugo Llanes, myndlistarmaður, verða með leiðsögn á spænsku um sýninguna Staldraðu við, þar sem finna má verk eftir átta listamenn frá Englandi og Íslandi: þau Önnu Hrund Másdóttur, Birgi Snæbjörn Birgisson, Danny Rolph, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, Joel Tomlin, Kristin Má Pálmason, Peter Lamb og Vanessu Jackson.
Sýningin Staldraðu við beinir sjónum að listinni sem ferli og getu hennar til að tengjast áhorfandanum og umhverfi sínu. Hún vekur einnig upp spurningar um hvað gerist þegar við stöndum frammi fyrir verkum sem krefjast þess að við tökum þátt, verðum fyrir áhrifum og dveljum í augnablikinu. Verkum sem, í einlægni sinni og nánd, taka áhættu og ögra okkur til að hægja á og sökkva okkur í upplifunina.
Hugo Llanes (f. 1990) er listamaður sem kannar pólitísk og félagsleg málefni í verkum sínum með notkun ólíkra miðla, svo sem gjörninga og innsetninga. Þá fjallar hann gjarnan um þemu eins og fólksflutninga, valdatengsl og sjálfsmynd undir áhrifum nýlendustefnu og býður áhorfendum oft að taka þátt. Hugo útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands.
Á mínu máli er viðburðadagskrá sem miðar að því að auka aðgengi fólks með margs konar bakgrunn að Hafnarborg með því að bjóða gesti velkomna á ólíkum tungumálum. Viðburðurinn er samstarf Hafnarborgar og GETU – hjálparsamtaka sem með fjölbreyttum viðburðum og félagsstarfi leitast við að stuðla að inngildingu og jákvæðri fjölmenningu. Verkefnið er styrkt af safnasjóði.
Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.
.
El sábado 15 de marzo a las 14:00 horas, el artista Hugo Llanes llevará a los invitados a una visita guiada en español a la exposición Staldraðu við/Linger (titulada Permanece en español), una exposición con obras de ocho artistas de Inglaterra e Islandia: Anna Hrund Másdóttir, Birgir Snæbjörn Birgisson, Danny Rolph, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Joel Tomlin, Kristinn Már Pálmason, Peter Lamb y Vanessa Jackson.
Staldraðu við/Linger reflexiona sobre el arte como proceso y su lógica interna para conectar, no solo con el espectador, sino también con su entorno. La exposición plantea preguntas sobre lo que sucede cuando nos enfrentamos a obras que nos invitan a comprometernos y dejarnos afectar, obras que, en su inocencia e intimidad, asumen riesgos.
Hugo Llanes (n. 1990) es un artista cuyo trabajo explora cuestiones políticas y sociales a través de una variedad de medios, incluyendo instalaciones y performances. Aborda temas como la migración, las dinámicas de poder y la identidad poscolonial, a menudo invitando a la participación del público. Llanes tiene una maestría en Bellas Artes del Listaháskóli Íslands.
En mi idioma es un programa de eventos diseñado para hacer que Hafnarborg sea más accesible a personas de diversos orígenes, dando la bienvenida a los visitantes al museo en varios idiomas. Es una colaboración entre Hafnarborg y GETA, una organización que trabaja por una sociedad más tolerante e inclusiva. El programa cuenta con el apoyo del Fondo de Museos.
Entrada gratuita – todos son bienvenidos.
Laugardaginn 22. mars kl. 13-15 býður Hafnarborg upp á fjöltyngda listamiðju þar sem ímyndunarafl, blöndun menningarheima og draumar verða kannaðir…
Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds.…