Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
[Polski poniżej.]
Laugardaginn 15. nóvember kl. 13-15 býður Hafnarborg pólskumælandi fjölskyldum að taka þátt í þæfingarsmiðju, undir leiðsögn listakonunnar Agötu Mickiewicz, þar sem þátttakendur munu búa til lítil veggteppi úr ull, innblásin af pólskum þjóðlegum mynstrum. Tungumál smiðjunnar eru pólska, íslenska og enska.
Kynnumst saman hinni heillandi kúnst að þæfa! Í smiðjunni munu þátttakendur fá að spreyta sig á hefðbundinni aðferð við votþæfingu – þar sem notað er heitt vatn, sápa og núningur til að flétta saman og þétta ullarþræði í mjúkt og litríkt efni. Hvert barn fær tækifæri til að hanna og skapa sitt eigið veggteppi, innblásið af pólskri þjóðlist og menningu.
Á mínu máli er viðburðaröð sem miðar að því að auka aðgengi fólks með margs konar bakgrunn að Hafnarborg með því að bjóða gesti velkomna á ólíkum tungumálum. Verkefnið er styrkt af Safnasjóði.
Smiðjan fer fram á jarðhæð safnsins og er opin öllum aldurshópum. Engrar fyrri kunnáttu í listsköpun er krafist, en börn skulu vera í fylgd með foreldri eða forráðamanni. Eins og alltaf er þátttaka í smiðjum sem og aðgangur að sýningum safnsins gestum að kostnaðarlausu.
.
Sobota, 15 listopada, w godz. 13:00-15:00, Hafnarborg zaprasza rodziny polskojęzyczne do udziału w warsztatach filcowania, prowadzonych przez artystkę Agatę Mickiewicz, podczas których uczestnicy stworzą małe wełniane gobeliny inspirowane polskimi wzorami ludowymi. Warsztaty prowadzone są w języku polskim, islandzkim i angielskim.
Poznajmy razem fascynującą sztukę filcowania! Podczas warsztatów uczestnicy spróbują swoich sił w tradycyjnej metodzie filcowania na mokro – używając gorącej wody, mydła i tarcia, aby splątać i zagęszczać wełniane nici w miękką i kolorową tkaninę. Każde dziecko będzie miało okazję zaprojektować i stworzyć własny gobelin, inspirowany polską sztuką i kulturą ludową.
W moim języku to cykl wydarzeń, którego celem jest zwiększenie dostępności Hafnarborg dla osób z różnych środowisk poprzez powitanie gości w różnych językach. Projekt jest finansowany ze środków Funduszu Muzealnego.
Warsztaty odbywają się na parterze muzeum i są otwarte dla wszystkich grup wiekowych. Nie jest wymagane wcześniejsze doświadczenie w filcowaniu, ale dzieciom musi towarzyszyć rodzic lub opiekun. Jak zawsze, udział w warsztatach i wstęp na wystawy muzeum są dla zwiedzających bezpłatne.
Sunnudaginn 7. desember kl. 14 mun Una Björg Magnúsdóttir, myndlistarmaður, taka á móti gestum og fjalla um einkasýningu sína, Fyllingu, ásamt Þórdísi…