Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sunnudaginn 31. ágúst kl. 13–15 bjóðum við gestum að taka þátt í rafhljóðasmiðjunni Électro-Bricolage Ensemble undir leiðsögn kanadísku listakonunnar Dörshu Hewitt, sem er ein af þátttakendunum í haustsýningu Hafnarborgar Algjörum skvísum.
Markmið smiðjunnar er að opna gátt inn í heim raftækni, þar sem þátttakendur kynnast grunnatriðum slíkrar tækni með einföldum tilraunum og smíði. Þá munum við skoða rásateikningar, læra að þekkja hvað er hvað og smíða einfalt tæki sem býr til hljóð – sem gerir til dæmis raftónlist mögulega. Í sameiningu prófum við okkur svo áfram með hljóð og vinnum með samsett rafhljóðfæri til að framkalla óvænt takt- og hljóðmynstur.
Smiðjan er sérstaklega ætluð byrjendum og engin fyrri reynsla af raftækni er nauðsynleg. Hún er opin öllum sem hafa áhuga á að læra hvernig hlutir virka eða finnst gaman að smíða með höndunum. Öll efni verða í boði og hver þátttakandi fær sitt eigið raftæknisett til að nota í smiðjunni. Smiðjan verður jafnt aðgengileg á ensku og íslensku og fellur þannig undir viðburðaröð safnsins Á mínu máli.
Smiðjan er opin öllum 15 ára og eldri en vinsamlegast athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður, svo að við mælum með því að mæta tímanlega. Eins og venjulega er þátttaka í listasmiðjum gestum að kostnaðarlausu, líkt og aðgangur að sýningum safnsins. Verið öll velkomin.
Sunnudaginn 7. desember kl. 14 mun Una Björg Magnúsdóttir, myndlistarmaður, taka á móti gestum og fjalla um einkasýningu sína, Fyllingu, ásamt Þórdísi…