Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Er stíflað eða vatnslaust? Hafðu samband hvenær sem er sólarhrings.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Einhverfukaffið er haldið í sal í Bókasafni Hafnarfjarðar. Gengið inn um aðalinngang, inn beint af augum framhjá afgreiðsluborði og niður tröppur á hægri hönd. Kaffi, te og vatn er í boði og létt meðlæti. Setið er við borð sem raðað er saman í miðju rýminu, við bætum við stólum eins og með þarf. Oftast mæta ca 10-12 manns, stundum fleiri og stundum færri. Aldurssamsetning hópsins er misjöfn en kaffið er opið öllum frá 18 ára aldri. Umræðuefni er frjálst og reynt er að hafa bara 1 samtal í gangi í einu og halda hávaða í lágmarki. Athugið: Það er frjálst að mæta seint/fara snemma eða jafnvel fara og koma aftur. Hægt er að senda skilaboð (sms) til Guðlaugar sem sér um Einhverfukaffið í s. 8992873 ef óskað er eftir móttöku á staðnum/fylgd inn. Við höfum fullan skilning á því ef fólk er óöruggt. Fylgdarfólk er velkomið, ss liðveisla eða bara ættingi eða vinur. Bókasafnið er opið til 19 og er í 5 mínútna göngufjarlægð frá Firði þar sem helstu strætóleiðir stoppa (1, 21 td.). Samverustund á forsendum einhverfra, opin öllum sem tengja við einhverfurófið.
Langar þig að læra krosssaum? Mættu á bókasafnið! Elísabet mun kenna grunn í krossaumi, hvernig við lesum uppskriftir og hvernig…
Dagur leikhússins verður haldinn hátíðlegur á Bókasafni Hafnarfjarðar, þar sem að Flækja heldur sýningu fyrir yngstu áhorfendurnar. Leikritið Það…
Gunnhildur Ægisdóttir leads a workshop in the skill of crochet. This beautiful and delightful artform is fun, soothing and practical…
Höfundur mánaðarins er Pedro Gunnlaugur Garcia, nýlegur verðlaunahafi íslensku bókmenntaverðlaunanna, og höfundur bókarinnar Lungu Lungu er fjölskrúðug skáldsaga sem…
Málum saman páskaegg! Nú nálgast páskar, og tími til komin til að föndra smá! Við ætlum að mála páskaegg…
Ríkisfang ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur er Framfarabók mánaðarins. Haustið 2008 flúðu átta fjölskyldur skelfilegar aðstæður í Al Waleed-flóttamannabúðunum…
Sambarokkarinn og brasilíski djassarinn Adriano Trindade kemur við á Bókasafni Hafnarfjarðar í sumarfríinu sínu og skellir músíkmóment þann 18. apríl…
Já, er það ekki! Sumarið mætt og hvað er betra en 13 fjórstrengdir söngfuglar með munninn fyrir neðan nefið til…
How do I do this whole Iceland-thing? Well, here are a few incredible, talented, hard-working, clever, fun and interesting…
Soffía Bærings frá fjölskylduráðgjöfinni Hönd í Hönd er gestur foreldramorgna, þar sem að umræðuefnið er stjúptengsl og blandaðar fjölskyldur. …