Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Einhverfukaffið er haldið í sal í Bókasafni Hafnarfjarðar. Gengið inn um aðalinngang, inn beint af augum framhjá afgreiðsluborði og niður tröppur á hægri hönd. Kaffi, te og vatn er í boði og létt meðlæti. Setið er við borð sem raðað er saman í miðju rýminu, við bætum við stólum eins og með þarf. Oftast mæta ca 10-12 manns, stundum fleiri og stundum færri. Aldurssamsetning hópsins er misjöfn en kaffið er opið öllum frá 18 ára aldri. Umræðuefni er frjálst og reynt er að hafa bara 1 samtal í gangi í einu og halda hávaða í lágmarki. Athugið: Það er frjálst að mæta seint/fara snemma eða jafnvel fara og koma aftur. Hægt er að senda skilaboð (sms) til Guðlaugar sem sér um Einhverfukaffið í s. 8992873 ef óskað er eftir móttöku á staðnum/fylgd inn. Við höfum fullan skilning á því ef fólk er óöruggt. Fylgdarfólk er velkomið, ss liðveisla eða bara ættingi eða vinur. Bókasafnið er opið til 19 og er í 5 mínútna göngufjarlægð frá Firði þar sem helstu strætóleiðir stoppa (1, 21 td.). Samverustund á forsendum einhverfra, opin öllum sem tengja við einhverfurófið.
Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. – List, náttúra og sköpunargleði blandast saman í þessum skemmtilegu smiðjum…
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Ingeborg Andersen studied western herbology in London and graduated from the University of Westminster in 2020. Herbology is her key…
Á fjölskyldustundinni 1. mars verður í boði að föndra fiðrildi og flugur úr þvottaklemmum til að gera þvottahúsið skrautlegra. Leiðbeinandi…
Allir hlæja á öskudaginn – og við líka! Við tökum vel á móti hressum krökkum í búningum frá kl. 11:00…