🐟 Fiskasýning Hafrannsóknastofnunar á Háabakka

📍 Fyrir framan Hafrannsóknastofnun
📅 Sunnudaginn 1. júní
🕐 Frá kl. 13:00 til 17:00

Komdu og skoðaðu undraheim hafsins!
Á sýningunni má sjá fjölbreytt úrval af fiskum og hryggleysingjum – allt frá vel þekktum nytjafiskum eins og þorski og ýsu, yfir í sjaldgæfari tegundir sem sjaldan sjást utan sjávarbotnsins.

Þessi vinsæla sýning hefur skipað fastan sess á Sjómannadaginn – og ekki að ástæðulausu!
Fræðandi, skemmtileg og hentar öllum aldri.

👨‍👩‍👧‍👦 Öll eru velkomin – hvort sem þú ert forvitinn krakki, áhugasamur fiskunnandi eða bara í leit að góðri dagskrá við höfnina!

Ábendingagátt