Rásmarkið er við Flensborgarskólann. Þaðan er hlaupið upp Selvogsgötu og áfram um Öldugötu. Kaldárselsvegur tekur svo við af Öldugötu og hlaupið er eftir honum inn í átt að Hvaleyrarvatni. Við hringtorg þarf að fara yfir götu (Kaldárselsveg). Hlaupið er í gegnum undirgöng og meðfram hesthúsunum, áleiðis í átt að Hvaleyrarvatni. Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.

Nánari upplýsingar um hlaupið og skráningu má nálgast hér Flensborgarhlaupið 2023 | Hlaup.is

Við bendum á að vegna hlaupsins geta myndast umferðateppur á hlaupaleiðinni, sjá tilkynningu hér  Flensborgarhlaupið 2023 – Umferðateppur | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)

Ábendingagátt