Soffía Bærings frá fjölskylduráðgjöfinni Hönd í Hönd er gestur foreldramorgna, þar sem að umræðuefnið er stjúptengsl og blandaðar fjölskyldur.
Fjölskyldumynstur verða sífellt breytilegri, og oft er það flókið að kynna nýtt systkini inn í rými einkabarna, sér í lagi ef barnið á tvö heimili. Í þessum fyrirlestri ræðir Soffía um hvernig við nálgumst það að rækta sambönd í samsettum fjölskyldum þegar að barn bætist við.
Ábendingagátt