Jóna Valborg Árnadóttir, rithöfundur, fjallar um áhrif lesturs á börn og fullorðna.

Jóna hefur skrifað fyrir börn síðastliðin 10 ár og eftir hana liggja jafnmargar bækur. Hér segir hún frá því hvað drífur hana áfram og hvernig skapa megi gæðastundir með lestri.

Jóna Valborg er fædd 1973 í Reykjavík. Ritstörf hafa fylgt Jónu Valborgu svo lengi sem hún man eftir sér en árið 2013 kom hennar fyrsta bók, Brosbókin, úr og hlaut Vorvindaviðurkenningu IBBY og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Ábendingagátt