Framför heldur áfram í bókum hins nýja Íslands!

Auður Haralds stormaði inn í íslenskt bókmenntalíf með Hvunndagshetjunni árið 1979 þar sem rýnt var í þau eitruðu viðhorf sem voru allsráðandi í íslensku samfélagi þegar talið barst að einstæðum mæðrum. Í Læknamafíunni er sjónum beint að heilbrigðiskerfinu og því skilnings- og áhugaleysi sem þar ríkir þegar kvensjúklingar með illskiljanlega kvilla leita sér hjálpar.
Ábendingagátt