Það er ekki alltaf auðvelt að skýra hvað veldur því að leikrit slá í gegn. Stundarfriður tjáði eitthvað sem lá fyrir í loftinu og menn voru að byrja að átta sig á, þó að kannski væri eftir að binda það í orð. Stundarfriður var samfélagsspegill sem var brugðið upp á hárréttum tíma, enda eitt þekktasta leikverk þjóðarinnar.

Framför – mánaðarlega á bókasafninu!
Ábendingagátt