Framfor-treg-i-taumi
Marsmánuður kallar á nýja titla í lestrarfélaginu Framför, og nú er það Treg í taumi eftir Ásu Sólveigu, sem fyrst kom út árið 1979.

 

Heimur Guðnýjar markast af fjölskylduhópnum og hún veit ekki hvort hún lifir þeirra lífi eða sínu. Hún er treg til að afneita eigin skoðunum, þó aðrir mótmæli þeim, og treg til að afsala sér einstaklingsrétti á eigin heimili.

 

Framför, kaffi, spjall og kósíheit á Bókasafni Hafnarfjarðar
Ábendingagátt