Hemn hefur verið að prófa sig áfram sem listamaður til að uppgötva sinn stíl. Listaverkin hans eru abstrakt og súrrealísk, hann skapar þau með rúmfræði í fyrirrúmi. Hann nýtir abstrakt til að kynna frávik frá raunveruleikanum þegar hann byggir verkin sín. Hann skapar óraunverulegar persónur með verkum sínum með hjálp rúmfræði.

Hemn fær áhorfendur til að túlka listaverkin með sínum eigin hugsunum og tilfinningum. Verk Hemn eiga það til að brjóta niður grunnsköpun verksins þar sem hún er fremur grunnkristölluð í viðleitni og breytir föstu efni í orku og tilgang. Sem er sannleikur allrar sköpunar! En til að kynnast sannleikanum þarf mikill vilji að vera til staðar. Þess vegna heitir sýningin „Frjáls vilji“

Hemn A. Hussein er kúrdískur þverfaglegur listamaður frá suðurhluta Kúrdistans með BA Í enskri heimspeki og M. gráðu í félagsvísindum/ alþjóðasamskiptum. Listsköpun hans margmagnast með komu hans til Íslands árið 2020 sem hælisleitandi. Síðan þá hefur hann verið í samstarfi með íslenskum og erlendum stofnunum með ýmis listaverkefni. Til dæmis sýnt málverk, leiksýningar, listgjörninga og kvikmyndir. Hemn mun halda áfram að kynna sýna list hvort sem það er erlendis eða hér á Íslandi þar sem hann á heima.

Sýningaropnun verður fimmtudaginn 25. júlí frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!

Aðrir opnunartímar:
Föstudagur 26. júlí 13:00 – 18:00
Laugardagur 27. júlí 12:00 – 17:00
Sunnudagur 28. júlí 14:00 – 17:00

Viðburður á Facebook

Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.

—————————–

Hemn has been trying to experiment with style, creation and content in order to find his own unique path to his art. Hemn’s artworks are abstract and surreal with a complete embrace of geometry. Abstract for the sole reason of indicating a departure from reality in depiction of the imagery.

Surreal because of the appearance of the un-identified humanoid figures and lastly, geometric, by the use of intense and calculative sacred geometry. However Hemn tends to completely liberate the viewers to interpret the artworks through their subjective feelings, thoughts and emotions.

The exhibited works tend to break down creation to it is very basic crystalline element in an effort of turning solid matter to energy and vibration. The truth of all creation. But getting to know to the truth takes the highest form of will. For this exact reason he titles the exhibition ‘Free Will’ or in Icelandic ‘ Frjáls Vilji’ he prefers the Icelandic title as It intensifies and elaborates the meaning of the phrase altogether.

Hemn A. Hussein is a Kurdish multidisciplinary artist from the Southern region of Kurdistan. With a BA in English philology and an MA. degree in Social sciences/ International Relations. His artistic journey intensifies with his arrival to Iceland in 2020 as an asylum seeker and since then he has been collaborating with local and international organizations on multiple art projects including painting, theatre, performance art and filmmaking. His journey will go on abroad and in Iceland where he calls ‘Heim’ or Home.

Exhibition opening is July 25th from 18:00-20:00 and all are welcome!

Other opening hours:
Friday 26th July 13:00 – 18:00
Saturday 27th July 12:00 – 17:00
Sunday 28th July 14:00 – 17:00

Event on Facebook

The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjörður.

 

Ábendingagátt