Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

Miðvikudagur 22. febrúar

Ásgerður Magnúsdóttir sagnfræðingur:

Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900–1940: Tilraun til að meta virði þeirra.

 

Sigrún Drífa Þorfinnsdóttir fornleifafræðingur:

Á á Síðu: Tilfærsla bæjarstæðis og fornleifaskráning.

 

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Ábendingagátt