Í tilefni hinsegindaga 2024 mun Hafnarfjarðarbær í samstarfi við Hinsegin Hittinga í Hafnarfirði, halda pop up fyrir Hinseginkaupfélagið í garðhúsunum á Thorsplani.

“Endilega komið og kíkið á okkur og styðjið gott málefni, gerum skilti fyrir gleðigönguna (10.ágúst) og fræðist um hinseginleikann!”

Opnunartímar

  • Miðvikudagur 7. ágúst frá kl.16:00-18:00
  • Fimmtudagur 8. ágúst frá kl.16:00-18:00
  • Föstudagur 9. ágúst frá kl.16:00-18:00

Sjá viðburð á Facebook

Ábendingagátt