Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Linda Baldvinsdóttir og Borghildur Sverrisdóttir munu leiða saman hæfileika sína, ástríðu og áhugamál á heilsueflandi hamingjustund í Hafnarborg. Þær eiga það sameiginlegt að brenna báðar fyrir velferð einstaklingsins, aukinni vellíðan, hugareflingu og hafa í gegnum árin unnið með þætti eins og sjálfsvinsemd, sjálfsmildi, samskipti og lífsánægju.
Linda er samskiptaráðgjafi og NLP Practitioner Markþjálfi og eigandi vefsins Manngildi.is sem ætlað er að vera upplýsingaveita um allt sem viðkemur lífinu og verkefnum þess. Ástríða hennar liggur í manngildum, samskiptum og því að byggja upp sjálfstraust og sjálfsmynd. Linda var pistlahöfundur á Smartlandi til fjölda ára og er höfundur bókarinnar Bók allra árstíða. Borghildur er sálfræðikennari og höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna. Aukin farsæld, aukin lífsánægja og aukin vellíðan í daglegu lífi er Borghildi hugleikin og hefur hún lagt áherslu á leiðir jákvæðrar sálfræði í þeirri vegferð.
HamingjuStund er hluti af viðburðum Hafnarfjarðarbæjar í tilefni af Hamingjudögum í Hafnarfirði og Íþróttaviku Evrópu 2023. Heilsusamlegur lífsstíll og jákvætt viðhorf stuðlar að betri andlegri og líkamlegri líðan og eykur hamingju okkar.
Komdu í HamningjuStund! Komdu að njóta!
Níu stöðva ratleikur prýðir nú svæðið við Hvaleyrarvatn. Ratleiknum við Hvaleyrarvatn er ætlað að gera göngu barnafjölskyldna í kringum vatnið…