Helga Nína þreytir frumraun sína með blús-slegnu, íslensku poppi. Rödd hennar er jafn einlæg og blæbrigðaríkir textarnir og hvetjum við öll til að leyfa sér að njóta tóna þessarar hrífandi, ungu tónlistarkonu.

Ábendingagátt