Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sýningin „Hinsegin Einhverfa“, er safn mynda af einstaklingum sem eru hinsegin og staðsetja sig á einhverfurófi, með eða án einhverfugreiningar.
Eva Ágústa ljósmyndari sem sjálf er trans og á einhverfurófi, hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að segja sögur af fólki út frá sínum hugmyndum um fólk.
Frá unga aldri hefur hún fylgst með því hvernig einstaklingar og samfélagið haga sér í viðleitni til að passa betur sjálf inn í samfélagið, sem er algeng reynsla meðal einhverfra. Einhverfir verða gjarnan utanvelta vegna skynjunar sinnar á umhverfinu. Í dag notar Eva þessa óhefðbundnu skynjun sem sem styrkleika í myndum sínum.
Sýningin „Hinsegin Einhverfa“ er tilraun Evu til að auka sýnileika þessara tveggja hópa sem eiga til að týnast í samfélaginu og verða ósýnileg. Eva vann verkefnið þannig að hún kynnti sér viðfangsefnin mjög persónulega og út frá því myndaði hún fólkið í því umhverfi þar sem því líður best. Eva blandar saman náttúrulegri birtu og aukalýsingu til að skapa þá persónu sem hún sér og sem einstaklingarnir samþykkja.
Eva lærði ljósmyndun í Tækniskólanum í Reykjavík árið 2009 og lauk sveinsprófi haustið 2011. Hún tók sér pásu frá ljósmyndun í nokkur ár en hefur að undanförnu fundið hillu sína aftur og hefur meðal annars fengist við nokkur verkefni sem snúa að því að segja sögur af fólki.
Sýningin er unnin í samstarfi við Einhverfusamtökin.
Eva tekur vel á móti gestum og allir hjartanlega velkomnir!
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd og Hafnarfjarðarbæjar.
Gömul ógn sem sofið hefur í 30 ár vaknar aftur. Heimurinn horfir á meðan elliær gamalmenni og dæmdir glæpamenn spila…