Síðasti hittingur vetrarins og við erum í stuði! Víðstaðatún, grill og gleði og almenn leti og hamingja. Hvað er betra en að hitta fólk og grilla? Afskaplega fátt. Johnny verður klár með grilltangirnar og hittir fólk í skálanum á Víðistaðatúni. Að venju er þátttaka ókeypis og allir velkomnir!

The last meetup of the season and we’re lighting the BBQ! After all, what’s better than meeting up for a BBQ? We’ll meet up at Víðistaðatún grill hut, and Johnny will be there are prepared and on the grill. As always, free of charge, all are welcome!
Ábendingagátt