„Mig langar að hitta fólk, heyra hvað brennur á því, hvaða hugmyndir Hafnfirðingar hafa eða bara spjalla,“ segir Valdimar Víðisson bæjarstjóri sem verður með opinn viðtalstíma í dag 04. september milli kl. 11-13. Ekki þarf að panta tíma heldur einungis mæta. Ekki þarf að uppfylla aldur eða ræða ákveðið málefni. Öll eru velkomin með það sem er þeim efst í huga. 

Ábendingagátt