Jólasveinar, jólagleði, jólastemming, jólaallt!

Biðin eftir jólunum er löng, og því er um að gera að skella sér á bókasafnið, stytta biðina, koma í sögustund, hitta jólasvein og kíkja í jólaþorpið í leiðinni! Jólaföndur og sveinar laugardaginn 2. desember milli 13:00 og 15:00.

Það eru bara jól einusinni á ári, – en þau eru sannarlega á bókasafninu!
Ábendingagátt