Dúettinn Ju/Ka samanstendur af Beatričė Juškaitė og Maja Källström sem eru staðsettar í Osló. Þetta söng- og saxófóndúó kannar mismunandi tónlistarlandslag, leikur með hið talaða orð, spunatónlist og raftónlist. Tónlist þeirra er innblásin af hip-hop, djass, raf- og danstónlist. Þær munu flytja tónlistarinnslag á Bókasafni Hafnarfjarðar sem hluti af Músík í mars dagskránni

__________

The duo called Ju/Ka is manned by Beatričė Juškaitė and Maja Källström and is based in Oslo, Norway. They are a vocal- and saxophone-duo that explores different musical landscapes, spoken word, improvisational music, and electronics. Their music is inspired by hip-hop, jazz, electronic music and dance-music.They’ll host a small concert at the library as apart of the Music of March program.
Ábendingagátt