
Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur
Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006
laugardaginn 22. febrúar 2025, kl.16:00, í boði Boðunarkirkjunnar, haldnir í Langholtskirkju.
Miðasala á tix.is og við innganginn kr. 8.000.
Allur ágóði rennur til kirkjusjóðs Boðunarkirkjunnar í Hafnarfirði.
Flytjendur:
Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona
Jónas Þórir Þórisson píanóleikari
Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari
Gunnar Kvaran celloleikari
Monika Abendrot hörpuleikari
Kammerkór Langholtskirkju undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar
Maríanna Másdóttir söngkona.
Gestasöngvarar: Maríanna Másdóttir og Kjartan Ólafsson.
Flutt verða stór og smá kristileg sönglög og sumt sem ekki hefur heyrst hér á landi áður