Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 8. október 2025 var samþykkt tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhafnar vegna áforma um byggingu Tækniskóla á svæði sem afmarkast af Óseyrargötu, Fornubúðum og Cuxhavengötu. Kynningarfundur verður haldinn á Umhverfis- og skipulagssviði Norðurhellu 2 þann 5. nóvember kl. 16.30.
Ábendingagátt