Langar þig að læra krosssaum? Mættu á bókasafnið! Elísabet mun kenna grunn í krossaumi, hvernig við lesum uppskriftir og hvernig við búum til einföld mynstur.

Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis, javi og floss verður á svæðinu, en auðvitað er fólki frjálst að mæta með sinn eigin útsaum eða útsaumspakka og fá aðstoð við að byrja.

Skráningar er þörf og takmörkuð sæti – skráning á bokasafn@hafnarfjordur.is
Ábendingagátt