Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag hvers mánaðar og standa fyrir þroskandi og örvandi hittingi fyrir minnstu krílin, þar sem þau geta leikið og kannað heiminn á litríkan og skemmtilegan máta með öðrum börnum. Kaffi og kruðerí fyrir foreldra, auðvitað, og allir velkomnir! — We invite our smallest guests to come and play this winter! Siggi and Joreka from Pláneta – Sensory play will be with us first Monday of every month and host a fun and stimulating playdate for the youngest children, where they can play and explore the world in a colorful and fun way with other children. Coffee and snacks for parents! We look forward to seeing you! — Jesienią, Siggi i Joreka z Pláneta – zabawy sensoryczne zapraszają najmłodsze dzieci do zabawy! Na zajęciach dzieci, wraz ze swoimi rówieśnikami w klorowy i wesoły sposób będą poznawać świat z wykorzystaniem materiałów sensorycznych. Spotkania odbywać się będą w każdy pierwszy poniedziałek miesiąca. Kawa i przekąski dla rodziców. Serdecznie zapraszamy.
Nördaklúbburinn er fyrir krakka í 5. bekk og eldri og hittist alla þriðjudaga kl. 15-17. Dagskráin verður fjölbreytt…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og…