Við höfum grafið okkur enn dýpra inn í kjallarann, og nú er tími til kominn að finna hlutum nýtt heimili. Hljómplötur, geisladiskar, nótur og annað skemmtilegt verður á boðstólnum, allt á 200 kall stykkið – og sem áður fyrsti koma fyrstir fá.

 

Við hefjum leika laugardaginn 21. október klukkan 11:00! Markaðurinn stendur fram á föstudaginn 27. Október kl 17:00.
Ábendingagátt